Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, mars 2008

Vi vorum heppnir arabar

Birti hr gamla grein sem g fann safni mnu og er fr rinu 2004. Nafn hfundar er ekki gefi upp af ryggisstum, en grein essari var dreift af Naomi Ragen.

Mr fannst essi grein, egar g las hana arft innleg umruna fyrir botni Mijararhafs og ykir enn.

g er heppinn Arabi. Afi minn, Mohamed fr snemma sustu ld ftgangandi fr rak leit a vinnu. Gyingar komu sundum saman til hinnar bresku Palestnu og sameinuust eim gyingum sem vallt hfu bi ar. Hinir afluttu keyptu land af brottfluttum tyrkneskum mslimum. eir urftu vinnuafli a halda, svo a afi minn settist a eignaist stra fjlskyldu, lagi hart a sr og lifi kyrrltu lfi.

g b Haifa srael. ri 1948 egar srael lsti yfir sjlfsti, geru herir arabarkjanna rs hi nstofnaa rki me a a markmii a eya v.

g var 15 ra gamall og man vel eftir tvarpstsendingum fr arabarkjunum sem sgu okkur a yfirgefa heimili okkar tmabundi og fara austur bginn mean innrsarherirnir urrkuu Gyingana t. eir sgu okkur a vi gtum san sni heim til heimila okkar og yrum eirrar glei anjtandi a taka yfir allar eigur gyinga heimili, bli, verslanir ,bla og bankareikninga.

Fair minn, var frisamur, vel menntaur og skynsamur maur. Vi hfum alltaf tt gott samband vi ngranna okkar bi kristna, gyinga og mslima.

Hann safnai allri fjlskyldunni saman og sagi okkur af hverju a vri ekki viturlegt a flja. Hann sagist ekki tra v a gyingar myndu kom illa fram vi okkur. Vi frum ekki og erum hr enn

dag b g enn gamla steinhsinu sem fair minn tti, me konu minni og yngsta barni af tta. Hin brnin mn og barnabrn ba ll nsta ngrenni. Vi hfum aldrei hloti mannlega mefer, og vi komumst miklu betur af, heldur en eir arabar sem flu og eru enn rbyrg flttamannabum styrktum af sameinuu junum og rum hjlparsamtkum.

Mig langar a segja r hvernig lf mitt er, sem arabskur rkisborgari srael. g fkk menntun sraelskum skla og framhaldskla . g er lyfjafringur og vinn fyrir strt lyfjafyrirtki Haifa. g hef fengi smu laun og hlunnindi og sraelskir vinnuflagar mnir.

N er g httur a vinna. g f lfeyrisgreislur fr tveimur ailum, fr lfeyrissjnum sem g greiddi hj fyrirtkinu og san fr sraelska rkinu.

g tta brn. hverjum mnui fkk g barnabtur fr rkinu uns brnin voru 18 ra. g veit ekki um anna land ar sem a gerist, rugglega ekki neinu arabarki.

ll fjlskyldan naut heilsugslu fr rkinu og fkk ga lknishjlp. ll brnin mn voru fdd sjkrahsi. ll lknajnusta er greidd af tryggingakerfinu fr fingu til dauadags og jafnvel, egar vi deyjum er s um kostna vi tfrina.

Brnin mn gengu skla me brnum gyinga, voru melimir smu rttaflgum og flagsmistvum. au fengu ll hsklamenntum, og sum fengu nmstyrki fr rkinu.

g bist fyrir mosku, sem var bygg landsvi sem var gefi af rkissji, g er rkisborgari, hef vegabrf, get ferast hvert sem g vil, hvenr sem g vil. g hefi kosningartt, og vi hfum nokkra ingmenn sem eru arabar inginu.

g hefi lifa gu lfi, samt fjlskyldu minni, og g finn srlega til me eim sem hafa urft a lifa undir stjrn Yasser Arafat, og g ri ann dag , a Arafat er allur, svo a raunverulegar friarvirur geti hafist vi srael.

A Palestnu arabar geti einnig lifa betra lfi.

g ri ann dag a g geti ferast til Ramallah a heimskja frndur mna, n ess a vera kallaur "samstarfsmaur" og drepinn. g akka Allah og afa mnum a vi komum hinga. g akka Allah a fair minn fr ekki burtu ri 1948. g akka Allah a brnin mn eru alin upp hr, eina landinu miaustulndum, ar sem er frelsi.


Sunnudagshugleiing

Mjklegt andsvar stvar bri, en meiandi or vekur reii. Orskv. 15.2

G hugleiing fyrir bloggara.Smile


Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.1.): 2
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 41277

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband