Leita frttum mbl.is

Frsluflokkur: Heimspeki

tt einhver hafi allsngtir, er lf hans ekki tryggt me eigum hans.

tt einhver hafi allsngtir, er lf hans ekki tryggt me eigum hans. Betri er ltil eign rttlts manns en auleg margra gulegra . Betra er lti tta Drottins en mikill fjrsjur me hyggjum. Guhrslan samfara ngjusemi er mikill gravegur... Ef vr hfum fi og kli, ltum oss a ngja. Gef mr hvorki ftkt n aufi en veit mr minn deildan ver. g kynni annars a vera of saddur og afneita og segja : Hver er Drottinn ? Ea ef g yri ftkur, kynni g a stela og misbja nafni Gus mns.

Veri ekki hyggjufullir um lf yar, hva r eigi a eta ea hva r eigi a drekka, ekki heldur um lkama yar, hverju r eigi a klast. Er ekki lfi meira en fan og lkaminn meira en klnaurinn?

Var a lesa etta morgunn, og hugsai: Peningar koma og fara, en lfi er ekki hgt a kaupa.

Riningarvers: Lk. 12.15- Slmur 37.16- Orskv 15.16- 1.Tm 6.6-8 - Orskv. 30. 8-9. Matt. 6.11-25.

Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.1.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband