Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2010

a sem peningar geta og geta ekki keypt....

getur keypt r rm fyrir peninga, en ekki svefn, bkur en ekki gfur, mat en ekki matarlyst, hs en ekki heimili, lyf en ekki heilsu, vellystingar en ekki hamingju, mynd en ekki karakter, trarbrg en ekki hjlpri...

egar g horfi ttinn fr starfi ABC Narobi, kom upp huga minn, hva getum vi slendigar gert til a hjlpa essu flki. arna eru um 100 s manns kringum sorphaugana, hsnislausir og lfbartta eirra snst um a f kannski eina mlt dag.

Margir segja a vi sum ekki aflgufr, en sama tma erum vi a eya milljrum, sumir hafa nefnt tluna 7 milljarar heimskulegar umrur a gerast ailar a skkvandi myntbandalagi og f a taka tt a greia skuldir Evrpuja sem hafa eytt um efni fram.

Er hgt a hugsa sr eitthva heimskulegara.

Stvum essar umrur og hjlpum mebrrum okkar Nairobi og Haiti og g er sannfrur a efnahagur okkar mun blmgast og glei landans aukast.

Me peningum er hgt a hjlpa bgstddum.

Lgmli um sningu og uppskeru er enn fullu gildi.


mbl.is Dagur ABC barnahjlpar morgun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Gu blessi sland

essi or komu upp huga minn, egar g fkk brf fr vini Frakklandi, ar sem hann var a lsa bgu efnahagsstandi Frakklands og tvsnu E.S.B. landanna og sagi svo: egar llu er botnin hvolft, er sland ekki svo illa statt samanburi vi arar Evrpujir.

a er nefnileg annig,a egar strt skip sekkur myndast miki sog sem dregur allt nlgt me sr niur. Brf essa vinar mns lsti kvenum tta eirra sem n egar tilheyra essu stra skipi, sem vi kllum E.S.B, og margir hldu a vri skkvandi eins og Titanic forum.

Getur veri a Gu hafi blessa sland fr v a fara um bor. Tpast yri spillingin upprtt me v a fara um bor a skip, sem n siglir undir "Guleysisfna"

Anna, egar forstisrherra sagi essi or rslok 2008 voru margir sem hfu hann a hi. a er hins vegar sannfring mn a essi or hans hafi frt landinu meiri gfu, heldur en erindisbrf nverandi stjrnar um aild a hinu skkvandi Evrpubandalagi.

Af hverju, j g tla a leyfa hinum forna spekingi Salmon a svara v er hann sagi:

egar rttltum fjlgar, glest jin, en egar gulegir drottna , andvarpar jin. Orskv. 29.2.

egar gulegum fjlgar, fjlgar og misgjrum, en rttltir mun horfa fall eirra. Orskv. 29.16.

A lokum vil g vitna hinn rssneska Alexander Solzhenitsyn sem sagi a : Skilin milli gs og ills liggja ekki milli rkja, sttta n stjrnmlaflokka, ...heldur vert gegnum shvert mannlegt hjarta.

Gu blessi sland.


mbl.is Spilling slensku jflagi
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.1.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband