Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

a arf meira afl til a skapa fri, heldur en str.

Str virist afl sem menn ra vel vi, en friur virist hins vegar ofar mannlegum mtti. Gott dmi eru mtmli sem eiga a vera frisamleg, hafa aftur og aftur enda me skrlsltum og ofbeldi, jafnvel gegn lgreglu.

Anna dmi hfum vi: Saga sustu aldar kennir okkur einnig a tt menn vilji halda fri er erfiara a hndla en vilja. Tveir hrmulegustu atburir sustu aldar eru: Fyrri og sari heimstyrjldin.

Eftir fyrri heimstyrjldina hittust margir af leitogum ja heims og lofuu v, a etta gerist aldrei aftur. eir mynduu me sr bandalag janna, bandalag sem hafi stefnu a stula a frii heiminum. essi draumur var ekki langlfur. Tuttugu rum sar skellur sari heimsstyrjldin .

Eftir sari heimstyrjldina, geru leitogar heims aftur me sr sttmla ea viljayfirlsingu, a heimsbyggin yrfti aldrei aftur a la slkar hrmungar, sem slkt str hefur fr me sr. Samt hafa fleiri str veri h eftir stofnun Sameinuu janna, en fyrir tilur eirra . Og dag m segja a tilgangur ea gagnsemi Sameinuu janna s eitt strt spurningarmerki.

Einhver spuri: Af hverju getum vi ekki bi saman stt og samlyndi? Af hverju eru mennirnir svo pirrair ?Af hverju urfa ttblkar sfellt a eiga eirum? Af hverju urfa brnin okkar a drepa hvert anna gtunni?

Af hverju ?

Syndaeli er uppfyllt.

Strax upphafi sjum vi einn anga syndaelisins, fundina, a verki, sem endar me brurmori.

1.Msebk 4.2-9

2Sar fddi hn Abel, brur hans. Abel var hjarmaur en Kain akuryrkjumaur.
3Einhverju sinni fri Kain Drottni frn af vexti jararinnar. 4Abel fri einnig frn af frumburum hjarar sinnar og feiti eirra. Drottinn gaf gaum a Abel og frn hans 5en leit ekki vi Kain og frn hans. reiddist Kain mjg og var ungur brn. 6Drottinn sagi vi Kain: Hv reiist og ert ungur brn? 7Er ekki svo a getur veri upplitsdjarfur ef gerir rtt, en gerir rangt liggur syndin vi dyrnar? Hn girnist ig en getur sigrast henni." [2]

nnur hugsanleg ing: ... en skalt sigrast henni.8 sagi Kain vi Abel, brur sinn: Gngum t akurinn." [3]Og er eir voru akrinum rst Kain Abel, brur sinn, og drap hann. 9 sagi Drottinn vi Kain: Hvar er Abel brir inn?" Kain svarai: a veit g ekki. g a gta brur mns?"

Orskv. 27.4. Heiftin er grimm og reiin svsin, en hver fr staist fundina.

Orskv.21.8 Boginn er vegur ess manns er synd er hlainn.

annig a rt vandans er syndin ea eli syndarinnar. Margir bera arfar byrar vegna syndar. Mrg brn vera v miur of oft frnarlmb syndar eirra sem eru kring um au.

Str og friur er v, spurning um hva br hjarta mannsins. Sannur friur kemur fr hjarta mannsins, egar hann hefur aflagt syndaeli og teki mti Honum, sem sagi, "Minn fri gef g yur."

Orskviirnir 16:32 S sem stjrnar gei snu er meiri en s sem vinnur borgir.

a er hgt a tala um fri, koma frii jafnvel me hervaldi, en a er ekki fyrr en friurinn kemur fr mannsins hjarta a hann er varanlegur.

Mr er kunnugt um a a jafnvel essum tma eru Palestnumenn og srelsmenn sem bija saman, rtt fyrir a a landar eirra eigi stri.

eir hafa sameinast eim frii sem Jess Kristur gefur.

Margir slandi gagnrna og mtmla dag. En hva me eirra hjarta ? Geta eir stjrna eigin gei ?a er tala um a vi urfum nja stjrn ea ntt lveldi. En g spyr, Hva mun breytast ???

Ea viljum vi byltingu eins og Kbu ri 1959, ar sem skipt var t spillingu og rbyrg kom stain.

Nei, mannlegt eli er spillt og syndugt, og a mun ekki breytast neitt, tt skipt veri um rkisstjrn.Nei, maurinnvirkar illa egar hann er tekinn r sambandi vi skapara sinn og friarhfingja.

sland arfnast andlegar vakningar, ar sem vi snum okkur fr syndum okkar og aumkjum okkur fyrir skapara okkar okkar og Drottni.


Spurningakeppni og bibluspurningar.

Horfi spurningakeppnina "tsvar" sjnvarpinu fstudagskvld. Skemmtileg keppni, ar sem Akureyri og Garabr mttust. Og eins og alltaf egar bibluspurningar ber gma, komast menn bobba, jafnvel menn sem vita virast vita flest milli himins og jarar.

etta skipti var spurt: " Hver valdi Sl konung" ?? Garbingar giskuu Abraham, en n vildi svo til a Akureyri svarai: Gu almttugur, sem var rtt svar, en viti menn, s sem spurninguna samdi, vissi ekki svari og ar me fkk Akureyri rangt fyrir rtt svar.Smile

1. Samelsbk 9.17. En er Samel s Sl, sagi Drottinn vi hann: "etta er maurinn, sem g sagi um vi ig:, Hann skal drottna yfir mnum l."

1. Samelsbk 10. 24. Og Samel sagi vi allan linn: " Hafi r s, a hann sem Drottinn hefir tvali, er slkur, a enginn er hans lki meal alls flksins ?

Hitt er anna ml a a var Samel sem smuri Sl til konungs, en a var ekki spurningin.


Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.1.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband