Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, desember 2008

Glelileg jl

Menn hafa mismunandi skoanir uppruna jlanna. En fyrir okkur hina kristnu, er etta fingarht frelsarans. Eitthva virist a vera vi jlin sem sameinar og tengir flk saman. Einnig eru gjafir gefnar jlum. Hins vegartri g v a strsta gjfin sem vi getum gefi er st og samflag. Jess sagi: "Slla er a gefa en iggja"

Lt hr fylgja me litla sgu, sem tengist ekki endilega jlum, heldur essu hugarfari a sna rum st.

Fyrir nokku lngu san egar sinn var dr, var a a 10 ra drengur kom inn sb. Hann settist vi bor, og spuri jnustustlkuna hva einnSundae kostai. 50 cent svarai hn. Drengurinn tk peninga upp r vasa snum og byrjai a telja. En einfaldur s, spuri drengurinn ? a var fleira flk sem bei eftir afgreislu og jnustustlkan var orin svolti olinm,35 cent svarai hn hranalega.

g tla a f einn einfaldan s svarai drengurinn. Konan fri drengnum sinn og reikninginn,drengurinn borai sinn og greiddi san vi kassann.

egar jnustustlkan fr san a taka af borinu, fr hn a grta. Drengurinn hafi skili eftir 15 cent fyrir hana jrf. Hann hafi neita sr um strri sinn til a geta gefi henni jrf.


a arf meira afl til a skapa fri, en str.

Var a lesa bloggfrslu bloggvinar mns Gsla Freys og var hlf undrandi heiftugum vibrgum flks. Mtmlin svoklluu virast ekki snast um heilbrig skoanaskipti, ea barttu fyrir betra mannlfi, heldur er flk fari a hta ofbeldi og virist vilja str, og sumir tala um byltingu. egar g les skoanir essa flks, sem ekki fr stjrna hugsunum snum ea orum, spyr g mig, hvernig tlar a a stjrna j. Orskvium Salmons segir: S sem stjrnar gei snu, er meiri en s sem vinnur borgir. ess vegna segi g : arft meira afl til a skapa fri, heldur en str.Friur er eitthva sem kemur fr mannsins hjarta, a er hgt a semja um fri, skapa fri me hervaldi, en spurningin er: Er friur hjarta nu? Og er friur hjarta nu, hvernig sem kringumstur ea ytri astur eru. Kringumstur koma ekki me fri,heldur hvernig bregst vi kringumstunum, getur vali fri ea str.a sem fir af sr fri er af hinu illa.

Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.1.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband