Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2011

Ţessi ungi palestínumađur fann lausn, ekki reiđur lengur.

Ţađ virđist hins vegar ekki hćgt ađ segja ţađ um ţessa herramenn:

"Markmiđ fundarinn er ađeins eitt: ađ setja af stađ ferli til ţess ađ binda enda á ţann klofning sem ríkir á međal Palestínumanna," sagđi al-Ahmed.

Ađ sögn Izzat al-Rishq, hátt setts fulltrúa í sendinefnd Hamas, er vonin sú ađ báđar fylkingar nái sáttum um ađ sleppa lausum ţeim pólitísku föngum sem eru í haldi beggja fylkinga. "

Sannur friđur byrjar í hjarta sérhvers manns.  ţađ er bćn mín ađ ţessir herramenn megi einnig finna hinn sanna friđ. Og ţađ er einnig bćn mín fyrir Ísrael, ađ ţeir megi međtaka ţann sem ţeir höfnuđu. 

Palestínumenn


mbl.is Hreyfingar Palestínumanna funda í Kaíró
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Sonur Hamas

Hér er stutt viđtal viđ höfund bókarinnar " Sonur Hamas"   Mosab Hassan Yousef.

 


Er líklegt ađ Össur komi á friđi fyrir botni miđjarđarhafs ?

Sonur hamasMerkileg ţykir mér sú stefna sem ţessi vinstri stjórn hefur mótađ í málefnum Palestínu.

Ađ vísu hafđi forveri Össurar Ingibjörg öđlast breytta sýn, ţegar hún heimsótti bćđi Ísrael og Gasa.

Ţá uppgötvađi hún ađ ţađ voru tveir ađilar sem áttu í deilu, en ekki bara hinn vondi Ísrael ađ kvelja lítilmagnann. En ţannig hljómar fréttaflutningur oftast á Íslandi. Ég hef ekki heyrt eđa séđ í fréttum hér, ađ 10 flugskeytum var skotiđ frá Gasa inn í Ísrael um síđustu helgi.

En nýlega kom út bók, sem tekur á kjarna ţessara deilumála, skrifuđ af syni eins ţeirra sem stofnuđu Hamas samtökin áriđ 1986. Ţar lýsir ţessi ungi mađur báđum hliđum og segir frá ćsku sinni, ţar sem hann kastar grjóti ađ ísraelskum hervélum, frá dvöl sinni í ísraelsku fangelsi,   dregur upp mynd af " friđarverđlaunahafanum og hryđjuverkamanninum Yasser Arafat" , sem hann lýsir sem athyglissjúkum, slćgum og gjörspilltum manni.

Ennfremur segir ţessi ungi mađur frá ţví hvernig hann hćtti ađ trúa á ţau lífsgildi sem hann hafđi alist upp viđ.

Ég held ađ ţessi bók, sé góđ fyrir alla, hvađ skođun sem ţeir hafa á málefnum miđausturlanda.

Láttu ekki fordóma stöđva ţig í ađ lesa ţessa bók.

Mjög spennandi bók, sem fćst í flestum bókaverslunum.

 


mbl.is Rćddu leiđir til ađ endurvekja friđarferliđ
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.1.): 0
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband