Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, gst 2012

Jga og vxtur eirrar andlegu ikunar

Maur sem g kannast vi,heimstti Indland nlega og segir fr atviki sem hafi djpst hrif lf hans.

Frsgn hans fer hr eftir:

sustu viku egar g var Indlandi og horfi augun Divya, 4 ra stlku, sem var skelfd og hjlparvana.Foreldrar hennar hfu skili hana eftir vegarkantinum Tanuku, austur hluta Andhra Pradesh, vegna ess a au ttu 3 stlkur fyrir og vildu eignast son.

egar g hitti essa litlu stlku, var ekki hgt a f hana til a brosa, hn var falli. Vinur minn Raja, sem fann hana tk hana heim stlknaheimili sem hann og kona hans reka. au sgu mr a Divya hefi ekki tala eitt or 4 daga.

Hn grtur sig svefn kvldin og hn skilur ekki hva er um a vera. a eru 30 stlkur heimili Raja og allar eirra hafa svipaa sgu. Sumar uru munaarlausar egar foreldrar eirra du, en sumum eirra var kasta t, vegna ess a r lifa jflagi sem vanvirir konur. Tvr essara stlkna fundust lifandi skutunnum egar r voru ungabrn.

Raja hefur einnig fundi ltin stlkubrn vegakantinum ruslahrgum. Svn hfu ti hluta af lkama eirra.

Vikuna sem g tti me Raja og konu hans samt stlkunum, sem ba hsi me 3 herbergjum, 10 stlkur hverju herbergi, sofa mottum glfinu. a er agangur a 2 salernum en engin ba astaa.

essi hjn eiga einnig 2 brn sjlf, en eim tekst samt a fa munaarlausu stlkurnar grnmeti og hrsgrjnum hverjum degi. r f sm kjtskammt einu sinni viku.

Sasta sunnudag eftir kirkju frum vi me allar stlkurnar Vatnsgarinn Tanuku. a kostar $2 inn og auvita komast ftku brnin aldrei anga. essar stlkur hfu aldrei s sundlaug.

r drfu tnum varfrnislega vatni , en eftir sm tma voru r farnar a leika og skvetta vatni hver ara .

Allar nema Divya, litla 4 ra stlkan sem g sagi ykkur fr . Hn var mjg hrdd og reyndi jafnvel a flja t r Vatnsgarinum. Og egar a Raja ni hana sat hn bara einsmul.

En ur en g fr heim hafi krleikur essara hjna unni hjarta hennar og hn brosti snu fyrsta brosi og tk tt sng um Jes me hinum stlkunum.

Lkning var byrju hjarta essarar ungu stlku, kk s Raja og konu hans fyrir st eirra og umhyggju.

a m segja a saga Divya er endurspeglun standinu Indlandi dag, ar sem konur og stlkur urfa a la fyrir grimmd og hfnun.........

g lt hr staar numi me frsgnina, en a sem vakti mig til umhugsunar er, a s hugsun sem er orsakavaldurinnhr, er einmitt trin. a skiptir mli hverju vi trum. Hr sjum vi glggt dmi um vxtinn af tr hinda.

a sem skelfir mig enn meir er hve Vesturlandabar hrfast af essari tr. Jga og hindismi eru samofin. a er ekkert Jga n Hindisma og enginn Hindismi n Jga. a sem fstir vita um Jga er, a andlega ikunin gengur m.a t leysa r lingi snkinn innra me r.

g tla a halda mr vi Drottin Jes Krist, sem forfeur okkar tilbu og hefur gefi okkar landi hinga til heilbrig gildi, ar sem vi berum viringu fyrir stlkubrnum, jafnt sem drengjum.


Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.1.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband