Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, ma 2009

Erum vi a segja rangar frttir ?

Mean flestir okkar fjlmilar eru reknir me tapi, er til bla sem segir gu frttirnar og er reki me hagnai. Getur veri a a megi endurmeta gildismati kru fjlmilamenn ?Smile
mbl.is Kristilegar frttir vinslar Danmrku
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Innhverf hugun, hva er svona merkilegt vi a ?

Athyglisvert a heyra a hindasiur fylli Hsklab. Af v tilefni langar mig a vitna hr Trarbragafri handa grunnsklum:

hverjum morgni fara milljnir Indverja niur a einhverju fljti Indlandi til a eiga gurknistundir. einum sta vi eitt essara fljta er srstaklega miki um a vera. Staurinn er Benares vi Gangesfljt. trppunum sem liggja niur a fljtinu er margt um manninn. ar eru plagrmar sem hafa ferast langar leiir til a geta hreinsa sig vatninu. ar eru betlarar sem vonast eftir a f lmusu fr plagrmnum og ar eru lrimeistarar a fra nemendur sna helgum frum. einni trppunni situr meinltamaur grafkyrr, vafinn ftklegt teppi og starir fram fyrir sig djpri hugun. Hann hefur engar hyggjur af tiliti snu ea klnai. Lkaminn skiptir hann engu mli v a hann er daulegur- aeins nokkurs konar skel utan um slina sem skiptir llu mli v a hn er dauleg. Skammt fr er veri a brenna lk konu bli. skunni er san str fljti . Gamlir menn horfa en eir hafa neitt sustu kraftanna til a komast a fljtinu og ba ar dauans. Heilg kr liggur makindaleg rtt hj . etta flk ahyllist au trarbrg sem vi kllum hindasi. ( Tilvitnun lkur)

r essum heimi kemur " Innhverf hugun" sem er n alls ekki ntt fyrirbri. Innhverf hugun, gengur t a ( eins og nafni gefur til kynna) a finna gu innra me r.

Yoga er einnig hluti af hindasi, og er afer til a losna undan karmalgmlinu. (Hin eilfa hringrs)

Hringrsin gengur t a a sl n fist aftur inn ennan heim rum lkama, kannski verur ltill voffi nsta lfi, ef stendur ig ekki ngu vel essu.

Og n vitna g aftur trarbragafrina:

Yogaikandinn beitir sjlfan sig mjg strngum aga og leggur miki sig til a n fullkomu valdi yfir sjlfum sr. Me msum aferum, t.d. vissum lkamsstellingum o.fl., tilokar hann hinn ytri heim og stvar hrif skilningarvitanna. Me essu mti verur hann frjls og skynjar samband slar sinnar vi alheimsslina, brahman.(Tilvitnun lkur)

g man a v var alltaf mtmlt a yoga vru trarbrg, ea andleg ikun, ar til nlega. Margir telja etta enn bara lkamsfingar.

Svo g vitni aftur trarbragafrina:

Shiva er gu yoga og meinlta. ar sem yogar hafa leita eftir dpri ekkingu hefur Shiva ori lrdmsgu. Hann er einnig gu frjseminnar. myndum er hann oft dansandi me krans r beinum og hauskpum um hlsinn. Me dansi snum bi deyir hann og skapar. tt Shiva s oft lst sem hlfvilltum gui lta eir sem tilbija hann svo a hann s einnig gur gu.

Maki Shiva ber mrg nfn, t.d. Kali,Shakti, Parvati og Duirga. myndum er hn me vgtennur og bl drpur af tungu hennar. Um hlsinn hefur hn festi gera r mannshfum. Hn sendir sjkdma til jararinnar. (Tilvitnun lkur)ath. leturbreytingar mnar.

N a sem er neikvast vi hindatrna er essi hugmyndafri sambandi vi karma. Karma einstaklings skilur eftir sig jkv ea neikv spor. annig er maurinn bundinn verkum snum og au kvara stu hans nsta lfi. ess vegna finnst mrgum hindum stttaskipting og misjfn kjr flks ekki ranglt. Ftkt sjkdmar, glei ea sorg eru afleiingar fyrra lfs.

annig a ef einhver vill vera rkur nsta lfi, er kannski essi innhverfa hugun lausnin.

Vandinn er bara s a veist ekki hvort fist sem maur ea.........??


Gefa einkunina 1Gefa einkunina 2Gefa einkunina 3Gefa einkunina 4Gefa einkunina 5


Blekkingin vinsl dag.

Merkilegt a innhverf hugun skuli ekki enn hafa leyst fjrhagsvandann Indlandi. Samt eru n krnar ar heilagar.
mbl.is Kynna sr innhverfa hugun
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (19.1.): 0
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 0

Anna

  • Innlit dag: 0
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 0
  • IP-tlur dag: 0

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband