Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, oktber 2007

Umburalyndi Gus

Er Kristin tr umburarlynd ? Er Gu biblunnar umburarlyndur ?

Hvernig skilgreinum vi umburarlyndi ? ir a a samykkja allt ea ir a a geta bi vi eitthva sem manni finnst gilegt, alaandi, gefellt, ea rttltt ?

g tel a umburarlyndi i ekki samykki, heldur eiginleiki til a sna olinmi, krleika og sjlfstjrn kringumstum sem eru okkur ekki a skapi.g tri a langlyndi og umburarlyndi su skyld hugtk. Umber Gu sem brjta gegn boum Hans ?

Svari er j, v ef Gu er almttugur Gu og skapari himins og jarar og skapari minn og inn, vrum vi vart hr ef Hann ekki hefi umbori okkar misgjrir.

Rmverjabrfi 3.25 segir: ..annig sndi Gu rttlti sitt, v a hann hafi umburarlyndi snu umbori hinar ur drgu syndir...

2.Pt. 3.9 "Ekki er Drottinn seinn sr me fyrirheiti, tt sumir lti a seinlti, heldur er hann langlyndur vi yur, ar e hann vill ekki a neinir glatist, heldur a allir komist til irunar."

A komast til irunar er a breyta um hugsunarhtt .e Gu bur eftir v a maurinn vilji sj hlutina Hans (Gus) htt. Hversu margir foreldrar hafa ekki bei ess a brn eirra eiturlyfjaneyslu vildu sj lf sitt annan htt ? A au vildu skipta um hugsunarhtt ? Gu er fair sem elskar brnin sn . getur kannski teki brn n og loka au inni bara til ess a uppgtva a au byrja strax neyslu og au losna. En ef getur fengi au til a hugsa ruvsi ea gera irun er hgt a hjlpa.

Eins er a me eli syndarinnar, Gu fair okkar vill f okkur til a hafna essu eli og taka vi gjf Hans Kristi sem er agangur a " Rki Hans". Jh. 3.3.

Hann hefur snt umburarlyndi sitt fr skpun heimsins.

Postulasagan 14.16 : " Hann hefur um linar aldir leyft, a srhver j gengi sna vegu "

Margir saka Gu fyrir umburalyndi Hans og segja a ef Hann er almttugur Gu af hverju grpur hann ekki inn ranglti heimsins. Hinir smu saka einnig Gu fyrir a tla settum tma a dma heiminn.

Jess Kristur sagi a fairinn hefi sett tma og tir af sjlfs sns valdi, sem segir okkur a hann sr tmann ru ljsi en vi. annig a Gu mun opinbera rttlti sitt settum (snum) tma.

1.kor. 13.7. " Krleikurinn umber allt" Umber ekki krleikurinn syndina, spyrja margir. J, vissulega umber krleikurinn syndir okkar, en segir okkur um lei a : " Gu mun leia srhvert verk fyrir dm, sem haldinn verur yfir llu v sem huli er, hvort sem a er gott ea illt." Prdikarinn 12. 14.

Eitt virist vera erfitt fyrir Gu a umbera : " Skurgoadrkun" .e . egar"maurinn" barn hans tekur til a drka ara Gui. Ea falla fram fyrir lkneskjum, ea hafa samband vi illa anda.

Ein besta myndin biblunni af umburalyndi Gus er sennilega sagan um tnda soninn. ar ltur fairinn soninn hafa sinn hluta af arfinum, sonurinn gerir san allt sem er andsttt vilja furins. egar sonurinn san kemur til sjlfs sns og vill sna aftur, bur fairinn me opna arma og heldur veislu fyrir soninn.

Hins vegar er Gu orheldinn. Ritningin segir: "a hann s ekki maur a hann ljgi n sonur manns a hann sji sig um hnd." 4. Ms. 23.19

Jer. 1. 12. Sj g vaki yfir ori mnu til a framkvma a.

2. Tm 3. 16 Srhver ritning, innblsin af Gui er nytsm til frslu - umvndunar - til leirttingar til menntunar rttlti.

Eg tel a margir eigi erfitt me a skilja a a Gu s trrori snu.Af hverju ? eir hugsa enn ruvsi en Gu. Gu er a ba eftir a eir geri irun. annig a vi getum lkt Gui vi fur sem allt sitt lf bur eftir syni, sem er a eyileggja lf sitt, bur ess a geta miskunna honum, en sonurinn velur myrkri og ltur lf sitt a lokum af ofnotkun eiturefna og glatar lfi snu. Var a furnum a kenna ? Nei a var val sonarins.

Vandinn vi sem sj Gu sem vondan og hefnigjarnan Gu er a eir skilja ekki sguna. Fyrir eru engin eiturlyf til. annig a a er bara fair a refsa syni. Menn gleyma a eins og Gu er til annig er og djfullinn til og v miur er a svo a margir velja a einfaldlega a jna honum. Umber Gu a ? J , en a hryggir hann og hann bendir stuglega rtta vegin ori snu.

Meira a segja kom Gu sjlfur til jarar og umbar a a maurinn skpun hans krossfesti hann. Hann lei olinmur krossi og sagi:" Ef mitt rki vri af essum heimi, hefu jnar mnir barist."Hugsunin Hans rki var og er ruvsi og ef vi viljum sj hlutina ljsi Gus urfum vi menn einfaldlega a breyta okkar hugsun sta ess a rembast stugt vi a reyna breyta hugsun Gus. Menn hafa reynt a gegnum aldirnar og eru enn a.

Jess Kristur orai a svona : Gjri irun, Gus rki er nnd.


I love Afrika

Lgum upp a morgni 5 okt til Nakuru Kenya. urftum a ba 6 klst London, flugum san til Narobi ar sem vi lentum kl 06.00 a morgni. Me mr fr var Slvi Hilmarsson vinur minn og trbrir. Tilgangur farar okkar var tvttur, fyrst heimstttum vi bibluskla ar sem g kenndi eina viku og Slvi vann vi smar. sklanum voru 29 nemendur flestir forstumenn og leitogar. San heimsttum vi einnig hjlparstarf sem kallast " New Life Africa International " sem er hjlparstarf fyrir gtubrn. Heimili hsir n um 90 brn og hefur skla fyrir 500 brn, sem annars hefu ekki efni sklagngu. essi brn f einnig mlt sklanum, sem fyrir mrg eirra er jafnevel eirra eina mlti. Einnig er rekin neyarmttaka fyrir einstar mur tveim stum borginni og er full rf ar .

Hvtasunnukirkjan Keflavk hefur styrkt etta starf og er tla a kynna a betur byrjun nsta rs, en munu Leif og Susanne Madsen sem eru brautryjendur essa starfs skja okkur heim.

N vi lentum sem fyrr segir snemma morguns Nairobi, ar sem Paul Tocco bandarkjamaur og sklastjri biblusklans tk mti okkur. Hann og fjlskylda hans hafa dvali 14 r Kenya og stofnuu ennan skla tr. Borgin var a vakna til lfsins og vakti a athygli okkar hve margir voru gangi mefram jveginum. Paul uppfrddi okkur um a a ftur vru algengasta farartki arna. N vi lgum san a sta leiis til Nakuru og fyrstu var vegurinn svona lka og verstu kaflarnir lei til Akueyrar . En eftir um 100 km akstur lauk malbikaa kaflanum og n tku vi vegaskorningar sem g man varla eftir slandi. En afrkubar aka samt fullu tt farartkin fari loftkstum.

N vi dvldum san sklanum viku og dvl okkar lauk ar me heimskn "Slummi" ea ftkrahverfi vi skuhaugana. Eftir upplifun, ver g a segja a ftkt og ftkt er kannski ekki sami hluturinn. g vi a sem kallast ftkt slandi og ftkt skuhaugum Nakuru, n ea bara gtubrnin Nakuru.

Nakuru telur um 1 milljn ba og ar eru um 3000 gtubrn, sem er mjg takanlegt a sj. Okkur er tj a stjrnvld loki augunum fyrir essum vanda, en sem betur fer eru mrg hjlparsamtk a vinna gott starf arna. Ekki endilega essi stru samtk, heldur hittum vi arna nokkra einstaklinga eins og Susanne og Leif, sem hafa bara fari og byrja a hjlpa. Gtubrninn sniffa lm til a deyfa hungri.

Mnalaun verkaflks eru um $ 40 og a ngir varla fyrir mat.

Eins og fyrr segir eyddum vi 3 sustu dgunum me Leif og Susanne og skouum barna og hjlparstarfi. a er kraftaverk hva essi hjn hafa orka sustu 13 rum. Vi hittum einnig nokkra af eirra fyrstu gtudrengjum, sem n voru ornir fullta menn og komnir t atvinnulfi.

Hlddum frsgn fyrrverandi vndiskonu, sem var akklt fyrir etta starf og a nja lf sem hn hafi eignast og gaf hn Gui drina fyrir a.

Vi hldum san heim lei mnudaginn 15 okt til Narobi til a n flugi til London morguninn eftir. etta kvld frum vi t a bora me gestgjfum okkar og lei heim gistiheimili fengum vi a kynnast lgreglunni Narobi. kumaur okkar var stvaur og hafi hann gleymt a setja sig ryggisbelti. Okkur var tj a hann yrfti a mta hj dmara daginn eftir. Einnig var honum tj a a vru 70 undan honum rinni, annig a hann gti urft a ba dmshsinu 2-3 daga. Er ekki hgt a borga sektina stanum. v miur, hfum ekki kvittanahefti var svari. Eftir miki ref endai etta ml me v a kumaur okkar greiddi yfirmanninum arna gtunni jafnviri 500 kr slenskar . Ekki mtur sagi lgreglan, heldur akkltisvottur fyrir ga mefer.

Morguninn eftir hldum vi svo heim lei me Virgin Atlantic til London akkltir fyrir landi okkar sland, en samt me kvenum trega, v arna er miki verk a vinna.


Ekki bloggfr, bara fara til Afrku.

egar ofurbloggararnir sumir setja upp tilkynningu og segjast farnir bloggfr, ir a vanalega a 2-3 dagar la, sem eir ekki tj sig. ar sem g hef ekki essa miklu tjningarrf blogga g bara svona hlfsmnaarlega, ea ar um bil.

annig a a passar a blogga nst egar g kem heim fr Afrkunni.

Vi erum a fara tveir r Hvtasunnukirkjunni Keflavk til Nakuru Kenya, til a kenna ar vi bibluskla. San tlum vi a skoa starf sem kallast: "New Live Africa International "

etta er hjlparstarf sem reki er af dnskum hjnum, sem byrjuu arna fyrir u..b. 10 rum.

dag reka au skla fyrir um 500 brn, en v miur eru a forrttindi a ganga skla Nakuru. Einnig halda au heimili fyrir bi stlkur og drengi sem eru heimilislaus af msum stum. Nakuru er mikill fjldi heimilislausra barna.

ar sem kirkjan okkar hefur stutt vi etta starf hlkkum vi miki til a fara og sj stainn.

Svo svona lokin nokkur gullkorn fr Myles Munroe.

Lt au flakka ensku.

If you think knowledge is expensive try ignorance.

There is nothing as powerful as an idea.

Ideas outlive men

The only way to defeat bad idea is with better idea.

You dontneed things to have life- you need life to have things


Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.1.): 2
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 41277

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband