Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jl 2012

Friarverlaun Nbels, helfarir,hetjur og gildi lfsins.

mime-attachment11

Irene Sendler

ess er minnst Pllandi dag a 70 r eru liin san jverjar hfu a flytja gyinga r gyingahverfinu Varsj til trmingarbanna Treblinka. ess er einnig minnst a eitt r er lii fr hryjuverkunum tey Noregi.

a sem fkk mig til a rita essa frsluer frsgn af konusem g kalla eina afhetjum helfararinnar Pllandi. Hn ht Irina Sendler og hn lst ri 2008, 98 ra gmul.

Irene var tilnefnd til Nbelsverlauna ri 2007, sem hefi sennilega ekki breytt miklu fyrir hana, en hennar framlag virtist ekki vega ungt samanburi vi " slide mynda show Al Gore on global warming."

En hr kemur frsgnin af Irene Sendler.

seinni heimstyrjldinni fkk Irene leyfi til a vinna vi holrsin Varsj sem ppulagningamaur. Hn tti sr fali markmi.

Irene smyglai t ungabrnum gyinga verkfrakassanum snum. Hn hafi einnig strigapoka skottinu bl snum fyrir strri brn. Irene tti hund sem hn hafi blnum og hn jlfai hundinn til a gelta hvert sinn sem Nasistar hleyptu henni inn ea t r gettinu. Hermennirnir voru ltt hrifnir af hundinum, sem me gelti snu yfirgnfi ll hlj sem brnin kunnu a gefa fr sr.

Henni tkst a bjarga 2500 brnum ur en upp um hana komst, hn var handtekin og Nasistar brutu bi hendur hennar og ftur fyrir utan arar barsmar.

Irene hlt skr me nfnum allra barna sem henni tkst a smygla t, glerkrukku sem hn grf niur undir tr bakgari snum. Eftir stri reyndi hn a hafa upp foreldrum sem hefu geta lifa af og sameina annig fjlskyldur. Flestir eirra voru dnir. Hn hjlpai vi a koma brnunumfyrir fstur og sum voru ttleidd.

Eins og g sagi ur , var essi kona tnefnd til friarverlauna Nbels, en norsku nefndinni tti ekki ngu miki til hennar verka koma, samanburi vi a sem Al Gore hafi gert.

Athyglistvert a sar fr maur a nafni Barack Hussein Obama friarverlaun fyrir vinnu sna a samflagsmlum.

Nokkrum rum ur hafi hryjuverkamaurinn Yasser Arafat fengi friarverlaun Nbels.

Fr mnu sjnarhorni er Irene Sendler hetja, mean Al Gore og Barack Obama er sjlfsagtgtist menn . Yasser Arafat var hins vegar ekki maur friarins, fremur en Anders Breivik.


mbl.is Frnarlamba helfararinnar minnst Varsj
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.1.): 2
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 41277

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband