Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, jn 2010

Sumarmt Hvtasunnukirkjunnar

N lur a sumarmti Hvtasunnukirknanna sem r er haldi Keflavk. etta mt er eiginlega endurkoma gmlu mtanna, sem mn kynsl lst upp vi. Nema daga stu mtin yfir 7 daga.

N, forsu :www.keflavikgospel.is er plakat sem hgt er a smella ar sem upplsingar eru um mti og samkomutma.
a er von okkar Keflavk a etta megi vera tmi upprvunar og endurnjunar, auk ess a vi eigum gott samflag.
Vi tlum a hafa fjlbreytilega dagskr. a vera snghpar fr Keflavk, Akureyri.ofl.

N rumenn vera:

Fimmtudagur kl. 20.00 Kristinn sgrmsson
Fstudagur kl. 15.00 Guni Hjlmarsson
Fstudagur kl. 20.00 Aron Hinriksson
Laugardagurkl.10.00 Karl Stefn Samelsson
Laugardagur kl. 20.00 Snorri skarsson
Sunnudagur kl. 11.00 Vrur Traustason

Kvldsamkomurnar og sunnudagssamkoman eru haldnar Ytri Njarvkurkirkju, en arar samkomur Hvtasunnukirkjunni.

Allir velkomnir .


Kreppan og Neyin

Fkk etta brf fr hjlparsamtkum sem hafa starfa Haiti undanfarin 19 r. tt a s fjarri mr a gera lti r erfileikum flks slandi, held g a vi getum veri akklt fyrir a ba slandi kreppu en ekki neyinni Haiti. g birti hr hluta af brfi sem er skrifa fr hjnum sem hafa helga lf sitt til hjlpar hinum naustddu bum Haiti.

Hin fimm ra gamla Valdine bei olinm eftir a mir hennar kmi heim fr vinnu. a voru n liin tv r fr daua fur hennar, og n barist mir hennar fr Pirre, hverjum degi vi a a fa Valdine og hin brnin.a myndi enginn velja a ba Port au Prince.. etta er borg me meira en milljn ba. Ruslahaugar hlaast upp hverju gtuhorni og allt morandi rottum, flugum og kakkalkkum.

Litla stlkan Haiti og yngri systkini hennar voru alltaf svng. Mir Valdine vann fr slarupprs til slarlags, en samt var aldrei ngur matur til a fa ll brnin , eina mlt dag. Margir dagar voru annig a a var ekki til matur og mir barnanna sagi eim a sofa maganum, til a au finndu ekki eins fyrir hungrinu.

En dagurinn dag var samt ruvsi, Valdine var svng en hn vissi a mamma fengi tborga dag og a yri heit mlt etta kvld. Eftir a ba um stund ti, kva Valdine a fara inn og baa sig.Systkini hennar hfu fari heimskn til skyldflks, og hn hafi ekki fari me, v hn vildi ba eftir a mamma kmi heim og eldai heita mlt r hrsgrjnum og baunum.

Valdine hellti vatni r skl litla balann og byrjai a skvetta vatni yfir andlit sitt. Allt einu byrjai hsi a hristast og glfi opnaist og aki kom niur. a drundi gamla steinsteypta hsinu, um lei og a hrundi saman yfir essa litlu fimm ra gmlu stlku.

Jarskjlftinn sem n hristi Haiti, deyddi meira en 230 s manns. Valdine var skoru undir ungum steypuveggjum og virtist ba daua sns.ungur steinveggurinn kramdi hgri ftlegg hennar og lkami hennar var skoraur fastur . Hin litla fimm ra Valdine var var dimmri steinkistu me illa brotin ft.Hn minnist ess a liggja arna undir steinsteypunni. Hn var yrst, svng og kvlum. Hn var svo einmana og hrdd.... hn grt ar til hn fll yfirli ea sofnai.

Nokkrum dgum sar drgu bjrgunarmenn Valdine t undan rstunum og hn var enn lfi. Henni var eki sjkrahs Dominikanska lveldinu, ar sem a urfti a taka hgri ft hennar af.

20 febrar var hn send til okkar "Recovery Field Hospital hr " Love a Child" orpinu okkar. orpi okkar er ori ljs mitt myrkrinu fyrir svo mrg frnarlmb jarskjlftans. Valdine og mir hennar voru settar tjald me mrgum rum aflimuum sjklingum.

Ein af essum sjklingum var ltil stlka sem heitir Mara.Sama dag , egar jarskjlftinn rei yfir sat Mara litla, tta ra gmul, hinum enda Haiti sttt fyrir framan hsi sem hn bj . Mara hafi einnig misst fur sinn fyrir remur rum san. Mir hennar barist lka essari hru barttu a fa sn brn. Hn byrjai a selja hluti gtunum...

a voru dagar sem mir Mru vann sr inn nokkra dollara dag, en san arir dagar sem hn kom heim tmhent. Lfi var erfitt, a sj fyrir brnum og bara a a hafa handa eim eina mlt dag.

12 janar sama dag og Valdine var heima hj sr a reyna vo sr , sat Mara stttinni fyrir framan hsi eirra og bei mur sinnar. egar san jarskjlftinn skall var Mara undir hsinu og vinstri ftur hennar kramdist illa.

Frndi hennar heyri hrp hennar og kom henni til hjlpar. a var tali kraftaverk a honum tkst a n stlkunni undan ungum steypuveggnum. Eins og ur sagi var vinstri ftur hennar illa kraminn. Frndi hennar tk hana fangi og hljp af sta leitandi a hjlp. En a var v miur enga hjlp a f. Gturnar voru lokaar af hsarstum og alls staar gat a lta lti flk. Loksins fann hann bl og blstjra sem baust til a koma stlkunni sjkrahs.

Mara lenti sama sjkrahsi og Valdine Dminikanska lveldinu og var san flutt til okkar " Love a child Field " sjkrahsi.

ar sem skortur var tjldum, settu lknarnir Mru sama tjald og Valdine litla var, sem hafi misst hgri ftinn. Mara urfti sj agerir snum ft, en samt tkst ekki a bjarga ftinum og hann var tekin af.g man eftir a ganga milli tjaldanna landareign okkar, ar sem frnarlmb jarskjlftanna voru..... g heyri litla stlku grta og kveina og egar g leit inn tjaldi, s g Mru liggjandi, hn var nbin ager og var mjg kvalin... g hallai mr yfir hana og tk utan um hana og byrjai a grta hljlega. Jafnvel tt hn ekkti mig ekki, rtti hn r sr og dr mig a sr og hlt mr fast, algjrlegra kunnri manneskju.

g man eftir v a horfa essa litlu tta ra gmlu stlku sem hafi misst vinstri ft sinn og nsta fleti vi hli hennar var Valdine, sem hafi misst hgri ft sinn, a var mr nstum ofvia.....

essar tvr vikur eftir skjlftann hr Haiti, voru mjg erfiar, g hef aldrei upplifa a sj ltil brn jst svo miki, eftir a hafa alist upp hungru, essar hrmungar ofanlag.

Sem g gekk gegnum tjaldrairnar hverjum degi, minnist g ess augnabliks a g fann fyrir "Von" Vi vorum a bera heitan mat inn tjld flksins, egar ein mir segir vi mig: etta er fyrsta skipti vinni, sem brnin mn hafa fengi 3 mltiir dag. Vi kkum r og Gui.

g lt hr staar numi frsgn Sherry,en hn segir a rfin Haiti hafi aldrei veri meiri en n. Margar rkisstjrnir hafi lofa hjlp, en lti hafi veri um efndir.

Hjlparsamtkin Love a child hafa starfa Haiti san 1991 og voru stofnu af hjnunum Sherry og Bobby Burnette.

hverjum degi fa au 5000 sund brn. a er fyrir utan neyarasto sem au veita n kjlfar jarskjlftans.Merkileg hva ein hjn geta gert.

au segja enn fremur a au fi mat gefin fr msum samtkum Bandarkjunum, en a kostar tu sund dollara a flytja einn gm me mat fr Bandarkjunum til Haiti og a er kostnaur sem au urfa a sj um.

En einn gmur ir 270.000 mltir.

annig a fyrir $ 1000 ea 138000 kr slenskar er hgt a gefa 27000 mltir.

Ef vilt vera me bendi g suna: www. loveachild.commbl.is Yfir tuttugu milljnir hjlparstarf Hat
Tilkynna um vieigandi tengingu vi frtt

Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.1.): 2
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 41277

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband