Leita frttum mbl.is

Bloggfrslur mnaarins, aprl 2007

A kefja sannleikann ea Biblufba.

Pll postuli talar Rmverjabrfinu um sem reyna a kefja sannleikann. a er vers sem kemur neitanlega upp hugann egar g hlusta kvena prestlra menn.A lesa og hlusta vihorf nokkurra Gufringa undanfari, vekur alltaf meiri og meiri furu mna.

egar kemur a v sem vi kllum heilaga ritningu ea Biblan vara essir menn okkur vi henni ea taka fram kvena texta og hreinlega tskra burtu.Stundum finnst mr eins og vi sum komin 500-1000 r aftur tman, ar sem presturinn messai latnu og alumaurinn skildi ekkert. a mtti tla a sumir essir menn haldi a vi leikmennirnir sum lsir, ea blindir.Ea eins og einn Gufrinemi spuri mig: Kristinn hefur menntun til a leggja mat essi ml?

Hfu lrisveinarnir a forum ? Hverja sendi Kristur t ? Lrisveina ea frimenn. Auvita geta frimenn veri lrisveinar. En eftir stendur a Jess sagi lrsveinum snum a gjra lrisveina.Einn essarra presta segir okkur a Jess Kristur hafi ekki sett fram neinn siferisboskap. Hvernig skpunum er hgt a bera a bor fyrir sem lesa bibluna. Annar segir okkur a bibluendur gegnum tina su ekki trverugir. Hann tekur texta Pls Rm 1.24-27 ar sem Pll talar um samkynja mk og segir okkur a hr s veri a tala um fjllyndi ea a a konan taki frumkvi. Lesi n hver fyrir sig. Vel rtist honum ritningin sama kafla: eir ttust vera vitrir en uru heimskingjar.

Frkirkjupresturinn heldur fram a sl gegn: Hann segir okkur a frnardaui Krists skipti engu mli lengur. Vi getum komi til Gus gegnum Mhame ea bdda ea alla hindaguina. (Blai. 14.aprl)Kannski sjum vi brum Moskvu vi tjrnina og heilagar kr, n ea menn voi af sr syndir snar tjrninni.

Er a ekki nturlegt, a eir menn sem eiga a segja sannleikann og kenna bibluna, eir virast haldnir biblufbu. Hva var a sem Jess lauk upp fyrir lrisveinum snum leiinni til Emmaus? Var a Kranin ea leiari morgunblasins ?

Nei a voru ritningarnar fr Mse gegnum spmennina sem fjlluu um Krist. Fli Jess virkilega undan okkur inn bkstafshyggjuna ? Er ekki betra a gefast Gui vald en a kefja sannleikann?


A hafna sannleikanum.

biblunni er tala um a vi getum hafna sannleikanum - hlnast sannleikanum-ea reynt a kfa sannleikann. Okkur er lka tj a egar sannleikanum er hafna, a kemur blekkingin inn. Fyrir mrgum rum var auglsing dagblainu Vsi,: "Viltu lra gtar ? Sendu okkur 500 kr og vi svrum um hl." Nokkrum dgum sar fkk flk svar :

"akka r fyrir a senda 500 kr og lttu n ekki hj la a lra gtar. " Nokkrir voru blekktir. N eir sem sendu inn peninga til a lra gtar voru hvorki a hafna sannleikanum ea hlnast, eir voru einfaldlega blekktir.

En egar biblan varar okkur vi a hafna sannleikanum, er veri a tala um alvarlegri blekkingu sem snertir okkar slar velfer.

.Af hverju vilja menn ekki elska sannleikann ? J sannleikurinn er lka ljs sem lsir okkur upp. Af hverju vilja menn kefja sannleikann ? J, hann hentar ekki eirri blekkingu sem eir kjsa a lifa .

Alda gamalt kjafti segja margir. Hva me allt ntmakjafti spyr g ? Er a a hjlpa okkur ? Er ntminn einhver "patent lausn" ea mlikvari rtt og rangt. Menn keppast vi a segja mr a vihorf biblunnar su relt. Ntminn hins vegar, kennir mr a g s minn eiginn Gu. .e. a g s sjlfum mr lgml og a sem mr finnst rtt er rtt o.s.frv. Biblan kennir okkur hins vegar a Gu hafi gefi okkur sitt or sem mlikvara rtt og rangt. Hinga til hafa flest vestrn rki nota ennan mlikvara.

Nei, Sannleikurinn hefur ekkert me tma eatilfinningua gera. Krleikurinn er alda gamall, svo er og hatri. Vihorf manna til sannleikans hafa lti breytst gegnum aldirnar. " Hva er sannleikur spuri Platus, er hann framseldi Jes og voi hendur snar, en blekkingin var eftir hjarta hans. Enn dag spyrja menn hva er sannleikur ? Og hafna honum san.

Vissir a Jess sagi:" a Ori vri Gu"

a er kannski ekki svo slmt a breyta eftir orinu. Getur veri a fjldinn sem talar um bkstafstrarmenn og srtrarflk s blekktur og hafi einfaldlega "fordma " gagnvart sannleikanum ?

Sannleikurinn er varanlegur lygin stenst ekki: " Sannmlar varir munu vallt standast, en lygin aeins um stutta stund." . Orskv. 12.19.

essi tilhneiging mannsins a hafna sannleikanum er ekki n. Hn sr rtur garinum Eden, egar Adam og Eva tku kvrun a hafna sannleikanum og tra lyginni. au tldu sig vita betur en Gu, eins og margir dag. Hver var afleiingin ? J syndin kom inn heiminn, og vi lesum , maurinn faldi sig fyrir skapara snum. Jess Kristur sonur Gus fddist ennan heim sem maur, til a sna okkur og sanna a Gu vri til og me komu sinni sannai Hann a sem ur var rita. Ef vilt ekkja sannleikann, kynntu r ritningarnar og kallau Jes einlgni og Hann mun leia ig um rtta vegu sakir nafns sns.


A hndla sannleikann.

A hndla sannleikan.

a vakti furu mna fyrir nokkru a frkirkjupresturinn Hjrtur Magni, taldi httulegt fyrir okkur a hndla sannleikann. Sannleikurinn a hndla okkur sagi hann. En hvernig getur sannleikurinn hndla mig ef g hndla ekki hann ? M..o. Getur sannleikurinn hndla lf mitt ef g ekki ekki hann og hann er mr fjarlgur. Jes sagi : "Veri mr og ver g yur."

Kristin tr byggir v a einstaklingurinn hndli sannleikann. Srhver s sem trir Krist sem frelsara, er sannfrur um a hafa hndla sannleikann.

Httulegt a hndla sannleikan ? Mr var sem barni kennt a varast lygina. En kannski er a relt vihorf.

Er hgt a hndla sannleikann ? Kannski er a hgt fyrir okkur sem ekki erum gufringar. g er t.d. sannfrur um a 2+2= 4 h tma , tilfinningum, taranda ea hneig. g er lka sannfrur um a slin er snum sta hvort sem g s hana eur ei.

g erfitt me a skilja etta me a sannleikurinn s eitthva grtt sem breytist vi tilfinningu, tma , tsku, girndir, ea hneigir.

Jess sagi reyndar a eir sem ekktu sannleikann yru frjlsir. Ef a ekkja og hndla er sami hluturinn eru ekki allir frjlsir. A.mk. ekki eir sem ekki vilja hndla.

Merkilegt sem Pll segir um sannleikann Rm 1.22-25: eir kvust vera vitrir, en uru heimskingjar......eir hafa skipt sannleika Gus og lyginni.......

Jes.59.14. Og rtturinn er hrakinn hl, og rttlti stendur langt burtu, v a sannleikurinn hrasai strtunum og hreinskilnin kemst ekki a. Sannleikurinn er horfinn og s sem firrist a sem illt er, a er skjtt rist hann. (Living bible)

egar g les essi vers finnst mr au eiga vel vi okkar tma. egar gufringar hvetja til brotthvarfs fr sannleikanum eins og vi sjum n 40 presta leggja til, er illa komi fyrir slenskri kirkju.

Biblan segir a Gus hs s stlpi sannleikans. Ef n stlpanum er kippt burtu hrynur byggingin.

ess vegna skiptir a mli a vi hndlum og frum rtt me or sannleikans.


Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsknir

Flettingar

  • dag (18.1.): 2
  • Sl. slarhring: 2
  • Sl. viku: 4
  • Fr upphafi: 41277

Anna

  • Innlit dag: 2
  • Innlit sl. viku: 4
  • Gestir dag: 2
  • IP-tlur dag: 2

Uppfrt 3 mn. fresti.
Skringar

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband