19.4.2009 | 18:50
Tíund, ný fjáröflun fyrir stjórnmálaflokka ?
Í biblíunni segir frá því að Abraham gaf Guði tíund, sem þakklæti fyrir að hafa unnið sigur í stríði.
Það segir líka frá því að áður en Ísrelsþjóðin tók sér konung og hafnaði þar með Guði sem sýnum konungi þá guldu þeir tíund sem var í raun þeirra skattur. Eftir að þeir fengu konung hækkuðu skattar.
Í kirkjunni okkar gefa þeir sem vilja tíund bæði til að halda starfinu gangandi og líka til þess að segja að við trúum því að líf okkar og heilsa komi frá Guði skapara himins og jarðar.
Mér hefur komið í hug að þetta væri ágæt leið hjá 4 flokkunum og reyndar hinum nýju líka að hvetja flokksmenn til að borga tíund til flokksins.
Það gerir bæði málefnið og málstaðinn trúverðugan, að þeir sem að honum standa vilji styrka hann, en ekki sækja styrkina eitthvað annað.
Tek annars fram að þessir styrkir valda mér ekki beint hneykslun, ef fyrirtæki vilja styrkja flokka, þá er það í lagi, svo lengi sem þau vilja ekki fá eitthvað í staðin, eða eins og máltækið segir: "Æ, veit gjöf sér til gjalda."
Svo að lokum, treystir sér einhver flokkur til að bjóða upp á tíund sem skattlagningu eins og skaparinn gerði???
Bloggvinir
- Aðalbjörn Leifsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur
- Flower
- Gladius
- Guðrún Markúsdóttir
- Gísli Torfi
- gudni.is
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Kaleb Joshua
- Högni Hilmisson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Jón Valur Jensson
- Kafteinninn
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Mofi
- Ólafur Jóhannsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Styrmir Hafliðason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Linda
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Benedikta E
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Hörður Finnbogason
- Jón Ríkharðsson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ólöf Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Óskar Sigurðsson
- Valdimar Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2019
- Október 2018
- Desember 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2015
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Nóvember 2014
- Maí 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Desember 2011
- Júlí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Hjálparstarf
Barnahjálp Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík
Hvítasunnukirkjan í Keflavík er í samstarfi við "New Life Africa International" að skapa götubörnum í Nakuru Kenya framtíð. Banka upplýsingar: 1109 -05 - 411999 Kt. 620180-0259
Athugasemdir
Sæll og blessaður
"Svo að lokum, treystir sér einhver flokkur til að bjóða upp á tíund sem skattlagningu eins og Skaparinn gerði???" Nei það er nú alltof lítið fyrir ríkiskassann. Mikill vill meira og meira.......
Fallegt hjá þér að skrifa á síðu hjá konu á miðjum aldri að konur á þeim aldri séu allar flottar.
Vertu Guði falinn
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.4.2009 kl. 00:42
Hvað segir þú Rósa hvað er Kristinn að segja um miðaldra konur?? Er hann eitthvað að tíunda??
Aðalbjörn Leifsson, 20.4.2009 kl. 14:09
Alli, algjört leyndarmál á milli okkar Kidda.
Rósa Aðalsteinsdóttir, 20.4.2009 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.