Leita í fréttum mbl.is

Að banna vændi bjargar ekki heimilunum, eða hvað ?

 

Sorglegt fannst mér að heyra talsmann sjálfstæðisflokksins segja þetta á borgarafundi suðlands, sem sjónvarpað var í kvöld.

Getur verið að vændi bjargi þá heimilunum ?  Sér kannski flokkurinn þarna nýja leið til að afla fjár.

Ég er nú þeirrar skoðunar að siðferði og velmegun þjóðfélags fari saman. Getur verið, að það sé svo illa komið fyrir okkar þjóð vegna okkar siðleysis ?

Mig furðar ekki á því að gamli foringinn hafi verið óánægður með hina nýju hugmyndafræði flokksins. Flokkur sem gefur sig út fyrir að standa vörð um kristið siðgæði, en virðist síðan vera í farabroddi siðleysisins getur varla talist trúverðugur. En kannski er búið að kippa þessu með kristna siðgæðið út. A.m.k. virðist hin nýja kynslóð flokksins ekki  vita hvað það er.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 26
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 25
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband