13.4.2009 | 23:38
Don´t worry be happy.
Einhver sagði, þú þarft ekki hluti til að lifa, en þú þarft að lifa til að eiga hluti.
Maður nokkur ákvað að eyða nokkrum dögum í klaustri. Ég vona að dvöl þín hér verði þér til blessunar sagði munkurinn sem sýndi honum klefann, sem hann átti að sofa í. Og ef þig vantar eitthvað þá láttu okkur vita. Við munum kenna þér að vera án þess.
Svo er gott að muna að hlutirnir geta alltaf verið verri.
Snati lá í hundakofanum sínum á þakkargjörðardegi, kveinandi yfir því að sitja uppi með bara hundamat, meðan mannfólkið var að gæða sér á kalkún, sósu og pumkin pie. En auðvitað gæti þetta nú verið verra, hugsaði hann. Ég gæti hafa fæðst "Kalkún"
Að minna sig á að þetta gæti verið verra, getur stundum getur stundum verið nóg til að taka gleði sína á ný.
Páll postuli segir í Filippíbréfinu 4.12:
Ég kann að búa við lítinn kost, ég kann einnig að hafa allsnægtir. Ég er fullreyndur orðinn í öllum hlutum, að vera mettur og hungraður, að hafa allsnægtir og líða skort. 13Allt megna ég fyrir hjálp hans sem mig styrkan gerir.
Páll varar okkur einnig við ágirnd í Kólossubréfinu 3.5. og segir að ágirnd sé skurðgoðadýrkun.
Og það er einmitt málið, þegar lífið snýst bara um hluti og það sem hægt er að eignast.
Er ekki merkilegt að margir hafa alla þessi hluti, sem peningar geta veitt, en eru samt óuppfylltir.
Jesús Kristur sagði: Ég er kominn til þess að þeir hafi líf, líf í fullri gnægð.
Veljum lífið, og hamingjuna.
Bloggvinir
- Aðalbjörn Leifsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur
- Flower
- Gladius
- Guðrún Markúsdóttir
- Gísli Torfi
- gudni.is
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Kaleb Joshua
- Högni Hilmisson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Jón Valur Jensson
- Kafteinninn
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Mofi
- Ólafur Jóhannsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Styrmir Hafliðason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Linda
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Benedikta E
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Hörður Finnbogason
- Jón Ríkharðsson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ólöf Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Óskar Sigurðsson
- Valdimar Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2019
- Október 2018
- Desember 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2015
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Nóvember 2014
- Maí 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Desember 2011
- Júlí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Hjálparstarf
Barnahjálp Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík
Hvítasunnukirkjan í Keflavík er í samstarfi við "New Life Africa International" að skapa götubörnum í Nakuru Kenya framtíð. Banka upplýsingar: 1109 -05 - 411999 Kt. 620180-0259
Athugasemdir
Sæll Kiddi minn, takk fyrir síðast (svolítið langt síðan reyndar)
Góður pistill, takk fyrir mig vinur.
Sverrir Halldórsson, 14.4.2009 kl. 14:12
Þakka ykkur Einar og Sverrir. Já það er orðið langt síðan við höfum sést Sverrir minn. En sjáumst vonandi fljótt.
Kristinn Ásgrímsson, 14.4.2009 kl. 15:16
Guði sé lof að ég er ekki Kalkúnn og ekki heldur chicken.
Vertu Guði falinn
Kær kveðja frá hjara veraldar
Rósa Aðalsteinsdóttir, 15.4.2009 kl. 19:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.