Leita í fréttum mbl.is

Þú þarft ekki að vera bitur

 

Hæfileiki þinn til að ná árangri í lífinu, byggir  oft á þínu eigin vali: "Hvernig tekst þú á við það sem hefur verið gert á hluta þinn í fortíðinni, eða það sem gert er á hluta þinn nú" Dr. Viktor Frankl  komst í gegnum hið hræðilega " Holocaust" á þessu grundvallaratriði.

Nasistarnir drápu fjölskyldu hans, settu hann í fangabúðir, sveltu hann og  misþyrmdu.

Þegar stríðinu lauk, þá var Frankl hvorki brotinn, né bitur. Þegar hann var spurður að því hvernig hann gæti lifað af þessa reynslu og haldið jákvæðni sinni svaraði hann: Það er hægt að taka allt frá manninum , utan eitt: " Frelsi mannsins til að velja sitt viðhorf í sérhverjum kringumstæðum, Frelsið að velja."


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rósa Aðalsteinsdóttir

Sæll og blessaður

Fólk er oft hissa þegar ég segist hafa farið til manna sem áreittu mig kynferðislega og beðið þá fyrirgefningar á mínum hlut. Það sem skiptir mig máli er að það sé allt hreint á milli mín og Guðs og þess vegna tók ég þessa ákvörðun. 

Vertu Guði falinn

Kær kveðja/Rósa

Rósa Aðalsteinsdóttir, 10.3.2009 kl. 15:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband