4.10.2007 | 14:04
Ekki í bloggfrí, bara fara til Afríku.
Þegar ofurbloggararnir sumir setja upp tilkynningu og segjast farnir í bloggfrí, þá þýðir það vanalega að 2-3 dagar líða, sem þeir ekki tjá sig. Þar sem ég hef ekki þessa miklu tjáningarþörf þá blogga ég bara svona hálfsmánaðarlega, eða þar um bil.
Þannig að það passar að blogga næst þegar ég kem heim frá Afríkunni.
Við erum að fara tveir úr Hvítasunnukirkjunni í Keflavík til Nakuru Kenya, til að kenna þar við biblíuskóla. Síðan ætlum við að skoða starf sem kallast: "New Live Africa International "
Þetta er hjálparstarf sem rekið er af dönskum hjónum, sem byrjuðu þarna fyrir u.þ.b. 10 árum.
Í dag reka þau skóla fyrir um 500 börn, en því miður þá eru það forréttindi að ganga í skóla í Nakuru. Einnig halda þau heimili fyrir bæði stúlkur og drengi sem eru heimilislaus af ýmsum ástæðum. Í Nakuru er mikill fjöldi heimilislausra barna.
Þar sem kirkjan okkar hefur stutt við þetta starf þá hlökkum við mikið til að fara og sjá staðinn.
Svo svona í lokin nokkur gullkorn frá Myles Munroe.
Læt þau flakka á ensku.
If you think knowledge is expensive try ignorance.
There is nothing as powerful as an idea.
Ideas outlive men
The only way to defeat bad idea is with better idea.
You don´t need things to have life- you need life to have things
Bloggvinir
- Aðalbjörn Leifsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur
- Flower
- Gladius
- Guðrún Markúsdóttir
- Gísli Torfi
- gudni.is
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Kaleb Joshua
- Högni Hilmisson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Jón Valur Jensson
- Kafteinninn
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Mofi
- Ólafur Jóhannsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Styrmir Hafliðason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Linda
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Benedikta E
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Hörður Finnbogason
- Jón Ríkharðsson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ólöf Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Óskar Sigurðsson
- Valdimar Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2019
- Október 2018
- Desember 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2015
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Nóvember 2014
- Maí 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Desember 2011
- Júlí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Hjálparstarf
Barnahjálp Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík
Hvítasunnukirkjan í Keflavík er í samstarfi við "New Life Africa International" að skapa götubörnum í Nakuru Kenya framtíð. Banka upplýsingar: 1109 -05 - 411999 Kt. 620180-0259
Athugasemdir
Guð verði með ykkur og verndi á þessari leið. Alltaf svo gott að heyra um það er fólk getur farið og tendrað ljós trúar og vonar í hjörtum sem þekkja bara ótta, þjáningu og neyð. Guð blessi ykkur.
Bryndís Böðvarsdóttir, 4.10.2007 kl. 19:39
Þakka þér kærlega Bryndís og bestu kveðjur til Hauks.
Kristinn Ásgrímsson, 4.10.2007 kl. 23:26
Góða ferð og komið heilir heim í Jesú nafni. Guð blessi störf ykkar í Nakuru, og allt það góða starf sem þar fer fram honum til dýrðar.
Guðrún Sæmundsdóttir, 5.10.2007 kl. 23:06
Guð blessi ykkur og verði með ykkur
Ruth, 9.10.2007 kl. 23:32
Guð veri með þér og blessi í Jesú nafni. Engin ógæfa hendir þig og engin plága nálgast tjald þitt. Því að þín vegna býður hann út englum sínum til að gæta þín á öllim vegum þínum. Sálm 91:10-11.
Aðalbjörn Leifsson, 13.10.2007 kl. 22:11
Vonandi hefur þú notið þín í Afríkunni og átt góða ferð heim
Hlakka til að heyra í þér í dag. Knús frá okkur mæðgum í Foldinni.
Díana (IP-tala skráð) 17.10.2007 kl. 08:10
Takk kæru vinir fyrir allar góðar óskir og ykkar bænir. Kominn heim og hálft hjartað eftir í Afríku
Kristinn Ásgrímsson, 17.10.2007 kl. 18:49
Þú varst í bænum mínum Kiddi minn og vona ég að þessi ferð hafi verið gjöful á akri Drottins.
Guðsteinn Haukur Barkarson, 18.10.2007 kl. 12:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.