Bloggfærslur mánaðarins, janúar 2017
31.1.2017 | 20:59
Ég get ímyndað mér....
Það er ekki gott að vera ímyndunarveikur. Vinsamlegast snúið ykkur að því að fara að vinna fyrir ykkar launahækkun. Ekki tekur þiggur þessi Trump laun, en er greinilega að koma sínum hugsjónamálum í framkvæmd.
Ég held að þið píratar getið margt af honum lært. Hann hefur a.m.k. skoðun.
Starfsfólk í flugi í erfiðri stöðu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
31.1.2017 | 20:44
Ekki rak Trump þennan úr landi, eða hvað ???
Eru píratar tilbúinir að leita uppi fasistana sem ýttu þessum ágæta manni frá bandaríkinu Íslandi ?
Vill Guðlaugur okkar ágæti utanríkisráðherra koma mótmælum sínum til skila ?
Það er oft auðvelt að sjá flísina í auga bróður síns.
Ég hef ekki tölu á því lengur hve ég hef hitt marga útlendinga sem komu og leituðu skjóls á Íslandi, en voru settir í fangelsi .
Ég spyr pírata, eru líka fasistar á Íslandi ? Eða er ekki sama séra Birgitta eða óbreyttur Trump ?
Enn bíður Eze | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
21.1.2017 | 20:21
Hvar voru þá mótmæli kvenna ???
Hér eru fréttir af kynsystrum drepnar með köldu blóði, bara fyrir að vera konur. Í Saudi Arabíu eru eiginkonur teknar af lífi á götum úti, með vernd trúar lögreglu.
Fyrrverandi forseti Bandaríkjanna hneigði sig djúpt fyrir þeim yfirvöldum.
Enginn mótmælir.
Getur verið að eitthvað annað liggi að baki þessum mótmælum ???
The Killing of Farkhunda - Video - NYTimes.com
Video for woman killed in afghanistanâ–¶ 7:42
https://www.nytimes.com/vid
/
/the-killing-of-farkhunda.html
Gunmen kill five female airport workers in Afghanistan - Al Jazeera
www.aljazeera.com/
/gunmen-kill-female-airport-workers-afgh
...
Woman beheaded in Afghanistan for entering a city without her ...
www.dailymail.co.uk/
/Woman-30-beheaded-Afghanistan-enterin
Hundruð þúsunda mótmæltu Trump | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Bloggvinir
- Aðalbjörn Leifsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur
- Flower
- Gladius
- Guðrún Markúsdóttir
- Gísli Torfi
- gudni.is
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Kaleb Joshua
- Högni Hilmisson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Jón Valur Jensson
- Kafteinninn
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Mofi
- Ólafur Jóhannsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Styrmir Hafliðason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Linda
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Benedikta E
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Hörður Finnbogason
- Jón Ríkharðsson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ólöf Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Óskar Sigurðsson
- Valdimar Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2019
- Október 2018
- Desember 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2015
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Nóvember 2014
- Maí 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Desember 2011
- Júlí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Hjálparstarf
Barnahjálp Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík
Hvítasunnukirkjan í Keflavík er í samstarfi við "New Life Africa International" að skapa götubörnum í Nakuru Kenya framtíð. Banka upplýsingar: 1109 -05 - 411999 Kt. 620180-0259