Bloggfærslur mánaðarins, mars 2015
5.3.2015 | 23:20
Vagga íslam
Einkennileg frétt að mínu mati, Saudi Arabía " Fasistaríki " segir Salmann Tamini,en virðir þá og styður baráttu þeirra. En þessi þjóð er vagga íslam og hlýtur því að sýna okkur ávöxtinn að þeirri hugmyndafræði.
Félag múslima á Íslandi mun aldrei þykkja nein gjöf frá fasista rikið S.A. Við vörum aldrei spurðir og viljum ekki hafa neit frá þeim. Við virðum SA þjóðin og mun hjálpa þeim með þeirra baráttu, skrifar Salmann.
Þiggja ekki gjafir fasistaríkis | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
5.3.2015 | 22:50
Frelsa oss frá illu
Hér er bréf frá eiginkonu manns, sem var hýddur opinberlega í Saudi og dæmdur í 10 ára fangelsi, hver er sökin, jú hann sagði sína skoðun á bloggi. Nú eru Avaaz samtökin að biðja okkur um að skrifa undir áskorun til þýska ráðherrans Sigmar Gabríel sem er á leið í opinbera heimsókn til Saudi Arabíu. Og ég vísa til bréfsins hér fyrir neðan, þar sem kona hans segir að 50 höggum sé lokið, þá eru bara 950 eftir. Saudi Arabía er vagga Islam, landið þar sem Múhameð markaði sín spor. Ein trú og enginn önnur og ef einhver tjáir sig ekki í samræmi við það, þá tekur hann afleiðingunum.
Viljum við virkilega fá þessa hugmyndafræði inn í landið okkar ?
Dear Avaaz members,
His hands and feet in shackles, his face contorted with pain, for everyone to see. It's unbearable to think this is how they publicly flogged my husband, 50 times over. Now he could even be beheaded -- but you can help me save him!
My name is Ensaf Haidar and Raif is my husband. Last year, he was sentenced to 10 years in jail and 1,000 lashes for "insulting Islam" -- his crime was that he voiced his opinion on a blog. Raif is a peaceful man and a loving father -- our three children and I miss him dearly and we fear for his life.
Now Germany could help us free him: In 3 days, Sigmar Gabriel, Germanys Minister of Economic Affairs, will travel to Saudi Arabia -- and if he uses his influence to take a stand for Raif, he could force Saudi leaders to reconsider.
I have personally asked Sigmar Gabriel for help. But my voice alone is not strong enough. That's why I ask you to support my appeal so that we can see him off with a huge call from around the world to negotiate Raif's release. Please join me now and share this with everyone you know:
https://secure.avaaz.org/en/free_raif_badawi_sl/?bJdOvdb&v=54748
Vissi ekki af fjármagninu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
- Aðalbjörn Leifsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur
- Flower
- Gladius
- Guðrún Markúsdóttir
- Gísli Torfi
- gudni.is
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Kaleb Joshua
- Högni Hilmisson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Jón Valur Jensson
- Kafteinninn
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Mofi
- Ólafur Jóhannsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Styrmir Hafliðason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Linda
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Benedikta E
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Hörður Finnbogason
- Jón Ríkharðsson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ólöf Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Óskar Sigurðsson
- Valdimar Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2019
- Október 2018
- Desember 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2015
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Nóvember 2014
- Maí 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Desember 2011
- Júlí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Hjálparstarf
Barnahjálp Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík
Hvítasunnukirkjan í Keflavík er í samstarfi við "New Life Africa International" að skapa götubörnum í Nakuru Kenya framtíð. Banka upplýsingar: 1109 -05 - 411999 Kt. 620180-0259