Bloggfærslur mánaðarins, desember 2010
31.12.2010 | 08:50
Leita leiða til að kasta evrunni
Nú er um að gera fyrir Jóhönnu og Steingrím að standa klár á því og grípa .....
Það er sorglegt að þjóð okkar skuli kosta kapps um og eyða milljörðum í að fá að taka þátt í hruni E.S.B. Var ekki nóg að upplifa okkar eigið hrun.
Evran byrði á Slóvökum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2010 | 21:09
Að gefa með réttu hugarfari.
Á þessum tíma eru margir uppteknir af því hvað eigi að gefa, og enn aðrir velta því fyrir sér hvað sé í pakkanum þeirra.En svona til hugleiðingar eru hér tvær sögur sem segja okkur að það skiptir líka máli hugarfarið á bak við gjöfina.
Saga 1 : Árið 1977 voru hjón sem ákváðu að gefa 3 milljónir dollara til að reisa nýjan dýragarð fyrir börn í Central Park NY. En fljótlega kom upp vandamál vegna þess að skiltið sem sagði hverjir gefendur væru var ekki nógu stórt. Einnig var það vandamál að einhverjir sem höfðu gefið til þessa málefnis 30 árum áður , þeirra skilti var stærra. Það kom upp tillaga að skipta út nöfnum fyrri gefenda fyrir þá síðari, en þegar stjórn dýragarðsins kom saman þá hafnaði hún þeirri hugmynd. Það sem gerðist næst var að hjónin drógu gjöf sína til baka.
Saga 2. Charles Spurgeon og kona hans seldu alltaf eggin frá hænum sínum. Jafnvel nánustu ættingjar þurftu að borga. Vegna þessa, þá var sagt um þau, að þau væru ágjörn.
Það var ekki fyrr en eftir að kona Spurgeon lést að allur sannleikurinn kom í ljós. Allur ágóði af eggjasölunni rann til tveggja fátækra ekkna. Það var greinilegt að Spurgeon hjónunum fannst meira til þess koma hvernig Guð leit á þeirra gjöf , heldur en menn. Matt. 6.1
Guð gefi ykkur öllum gleðileg jólBloggar | Breytt s.d. kl. 21:13 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
Bloggvinir
- Aðalbjörn Leifsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur
- Flower
- Gladius
- Guðrún Markúsdóttir
- Gísli Torfi
- gudni.is
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Kaleb Joshua
- Högni Hilmisson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Jón Valur Jensson
- Kafteinninn
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Mofi
- Ólafur Jóhannsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Styrmir Hafliðason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Linda
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Benedikta E
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Hörður Finnbogason
- Jón Ríkharðsson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ólöf Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Óskar Sigurðsson
- Valdimar Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2019
- Október 2018
- Desember 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2015
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Nóvember 2014
- Maí 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Desember 2011
- Júlí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Hjálparstarf
Barnahjálp Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík
Hvítasunnukirkjan í Keflavík er í samstarfi við "New Life Africa International" að skapa götubörnum í Nakuru Kenya framtíð. Banka upplýsingar: 1109 -05 - 411999 Kt. 620180-0259