Bloggfærslur mánaðarins, desember 2008
23.12.2008 | 22:13
Gleðlileg jól
Menn hafa mismunandi skoðanir á uppruna jólanna. En fyrir okkur hina kristnu, þá er þetta fæðingarhátíð frelsarans. Eitthvað virðist það vera við jólin sem sameinar og tengir fólk saman. Einnig eru gjafir gefnar á jólum. Hins vegar trúi ég því að stærsta gjöfin sem við getum gefið er ástúð og samfélag. Jesús sagði: "Sælla er að gefa en þiggja"
Læt hér fylgja með litla sögu, sem tengist ekki endilega jólum, heldur þessu hugarfari að sýna öðrum ástúð.
Fyrir nokkuð löngu síðan þegar ísinn var ódýr, þá var það að 10 ára drengur kom inn í ísbúð. Hann settist við borð, og spurði þjónustustúlkuna hvað einn Sundae kostaði. 50 cent svaraði hún. Drengurinn tók peninga upp úr vasa sínum og byrjaði að telja. En einfaldur ís, spurði drengurinn ? Það var fleira fólk sem beið eftir afgreiðslu og þjónustustúlkan var orðin svolítið óþolinmóð,35 cent svaraði hún hranalega.
Ég ætla þá að fá einn einfaldan ís svaraði drengurinn. Konan færði drengnum ísinn og reikninginn,drengurinn borðaði ísinn og greiddi síðan við kassann.
Þegar þjónustustúlkan fór síðan að taka af borðinu, þá fór hún að gráta. Drengurinn hafði skilið eftir 15 cent fyrir hana í þjórfé. Hann hafði neitað sér um stærri ísinn til að geta gefið henni þjórfé.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
7.12.2008 | 21:14
Það þarf meira afl til að skapa frið, en stríð.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:16 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
Bloggvinir
- Aðalbjörn Leifsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur
- Flower
- Gladius
- Guðrún Markúsdóttir
- Gísli Torfi
- gudni.is
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Kaleb Joshua
- Högni Hilmisson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Jón Valur Jensson
- Kafteinninn
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Mofi
- Ólafur Jóhannsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Styrmir Hafliðason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Linda
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Benedikta E
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Hörður Finnbogason
- Jón Ríkharðsson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ólöf Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Óskar Sigurðsson
- Valdimar Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2019
- Október 2018
- Desember 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2015
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Nóvember 2014
- Maí 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Desember 2011
- Júlí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Hjálparstarf
Barnahjálp Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík
Hvítasunnukirkjan í Keflavík er í samstarfi við "New Life Africa International" að skapa götubörnum í Nakuru Kenya framtíð. Banka upplýsingar: 1109 -05 - 411999 Kt. 620180-0259