23.12.2009 | 18:32
Gamla "frjálshyggjuguðfræði lumman"
Prestur kirkjunnar, Glynn Cardy, segir markmið auglýsingarinnar að gera grín að bókstaflegri túlkun jólaguðspjallsins. Við viljum fá fólk til að íhuga hvað jólin snúast í raun og veru um," segir hann. Snúast þau í alvöru um andlegan karlguð sem sendi sæði sitt svo að barn gæti fæðst, eða snúast þau um kraft ástarinnar á meðal okkar og sem birtist í Jesú Kristi?"
Hér kemur enn einu sinni fram þessi vinsæla blekking frjálshyggjuguðfræðinnar. Biblían er mjög skýr, hún segir okkur að: Svo elskaði Guð heiminn að hann gaf son sinn eingetin til þess að hver sem á Hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf.
En það sem er svo skondið við þessa frjálshyggjuvellu, sem margir prestar halda varla vatni yfir, er að hún kennir að : "Kristur hafi komið til að hjálpa fólki að lifa í synd sinni. " Biblían kennir hins vegar að Kristur hafi komið til að frelsa okkur frá syndum okkar.
Ef kærleikurinn táldregur, blekkir og leiðir fólk afvega eða frá hinni heilnæmu kenningur, sem Páll postuli talar um, þá er það einfaldlega ekki kærleikur Krist, heldur blekkingarandi, eða eins og Páll talar um í 2.korintubréfi 11.kafla : " Annar Jesús og annar andi " og það er einmitt uppspretta, frjálshyggjuvellunnar.
Að mínu mati skipar þessi Glynn Cardy og hans kirkja sér í hóp þeirra er hafa Guð að háði, eða Guðlastara.
En megi Guð gefa öllum þeim sem þetta lesa gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Deilt um meydóm Maríu í Nýja-Sjálandi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 18:53 | Facebook
Bloggvinir
- Aðalbjörn Leifsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur
- Flower
- Gladius
- Guðrún Markúsdóttir
- Gísli Torfi
- gudni.is
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Kaleb Joshua
- Högni Hilmisson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Jón Valur Jensson
- Kafteinninn
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Mofi
- Ólafur Jóhannsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Styrmir Hafliðason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Linda
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Benedikta E
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Hörður Finnbogason
- Jón Ríkharðsson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ólöf Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Óskar Sigurðsson
- Valdimar Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2019
- Október 2018
- Desember 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2015
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Nóvember 2014
- Maí 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Desember 2011
- Júlí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Hjálparstarf
Barnahjálp Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík
Hvítasunnukirkjan í Keflavík er í samstarfi við "New Life Africa International" að skapa götubörnum í Nakuru Kenya framtíð. Banka upplýsingar: 1109 -05 - 411999 Kt. 620180-0259
Athugasemdir
Þakka þér, Kristinn, fyrir góðan pistil – sanna hugvekju.
Guð gefi þér, fjölskyldu þinni og söfnuði GLEÐILEG JÓL.
Jón Valur Jensson, 23.12.2009 kl. 18:47
Þakka þér kæri bróðir og Guð gefi þér og fjölskyldu þinni einnig gleðileg jól og farsælt komandi ár.
Kristinn Ásgrímsson, 23.12.2009 kl. 18:54
takk fyrir góða grein, óska þér gleðilegra friðar jóla og farsælt komandi árs og heimili þínu og kirkju - það er gott að lesa greinarnar þínar - Drottinn blessi þig
Ragnar Birkir Bjarkarson, 24.12.2009 kl. 06:24
Takk Ragnar og gleðileg jól
Kristinn Ásgrímsson, 24.12.2009 kl. 14:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.