4.5.2009 | 21:38
Erum við að segja rangar fréttir ?
Meðan flestir okkar fjölmiðlar eru reknir með tapi, þá er til blað sem segir góðu fréttirnar og er rekið með hagnaði. Getur verið að það megi endurmeta gildismatið kæru fjölmiðlamenn ?
Kristilegar fréttir vinsælar í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Aðalbjörn Leifsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur
- Flower
- Gladius
- Guðrún Markúsdóttir
- Gísli Torfi
- gudni.is
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Kaleb Joshua
- Högni Hilmisson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Jón Valur Jensson
- Kafteinninn
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Mofi
- Ólafur Jóhannsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Styrmir Hafliðason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Linda
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Benedikta E
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Hörður Finnbogason
- Jón Ríkharðsson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ólöf Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Óskar Sigurðsson
- Valdimar Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 43193
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2019
- Október 2018
- Desember 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2015
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Nóvember 2014
- Maí 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Desember 2011
- Júlí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Hjálparstarf
Barnahjálp Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík
Hvítasunnukirkjan í Keflavík er í samstarfi við "New Life Africa International" að skapa götubörnum í Nakuru Kenya framtíð. Banka upplýsingar: 1109 -05 - 411999 Kt. 620180-0259
Hvítasunnukirkjan í Keflavík er í samstarfi við "New Life Africa International" að skapa götubörnum í Nakuru Kenya framtíð. Banka upplýsingar: 1109 -05 - 411999 Kt. 620180-0259
Athugasemdir
Sæll Kiddi minn.
Mér fannst það svo merkilegt að þessi frétt skyldi fá hljómgrunn sem frétt í allri óreiðunni sem að hrjáir okkur öll. En Guð hann veit hvað hann gerir !
Kærleikskveðja á þig og alla þína.
Þórarinn Þ Gíslason (IP-tala skráð) 5.5.2009 kl. 05:18
Gaman að þessi frétt hafi fengið að birtast.
Guðmundur St Ragnarsson, 5.5.2009 kl. 07:02
Þakka ykkur Þórarinn og Guðmundur, já mér fannst þetta athyglisvert í öllu dægurþrasinu.
Kristinn Ásgrímsson, 5.5.2009 kl. 09:21
Er þetta ekki eitthvað sem við eigum að koma frekar á framfæri Kiddi? Við hljótum að stefna að e-u svipuðu. Förum til Köben og könnum þetta betur :)
Guðmundur St Ragnarsson, 6.5.2009 kl. 21:34
Sæll og blessaður
Mögnuð frétt og mætti þessi frétt hljóma sem fyrst hér á Íslandi um að Íslendingar væru hungraðir og þyrstir eftir Guðsorði.
Ömurlegar fréttir frá Reykjanesbæ, bæði miklar skuldir og mikið atvinnuleysi. Ég treysti því að þið séuð dugleg að toga í bænastrenginn fyrir bænum ykkar og ábúendum.
Guð veri með þér
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 6.5.2009 kl. 22:45
Nú þegar er til ágætis blað sem heitir Bjarmi en er aðallega með viðtöl og aðrar lengri greinar, enda kemur það út c.a. annan hvern mánuð.
En væri ekki frábært að vera með alvöru dag-blað, sem kæmi þá út daglega. Fjallaði um allt sem er um að vera í heimi kristninnar og kirkjum landsins. Helst þver-kirkjulegt.
Það vill líka oft gleymast að það eru enn í dag fjölmargir kristnir sem verða fyrir ofsóknum. Síðan væri gott að fá fregnir af trúboðum, eitthvað fróðlegt um sögu kristninnar og Biblíuna og eins reynslusögur fólks.
Bryndís Böðvarsdóttir, 6.5.2009 kl. 23:45
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.