6.6.2007 | 21:56
Hvernig vin viltu ?
I have my fans, sagði Paris Hilton áður en hún fór í fangelsið. Þetta minnti mig á þessa setningu:
" Hollywood segir þér, að þú sért eitthvað, sem þú ekki ert. " Guð segir þér hins vegar : Að Hann geti gert eitthvað úr þér , sem þú ekki ert.Í orðskviðunum 20.6. segir : " Margir menn eru kallaðir kærleiksríkir, en tryggan vin hver finnur hann ?Hvort viltu eiga tryggan vin, frægan vin, eða ríkan vin ? Auðvitað getur frægur og ríkur vinur verið góður vinur, en hvar er þitt gildismat ?
Vinur elskar ætíð og í nauðum er hann sem bróðir. Orðskv. 17.17.
Trúmennska, hvað er það ? Traust ? Eru þetta gildi sem eru "inn" í dag ? Eru þetta gildi sem er haldið á lofti í dag ?
Veistu að Guð er trúfastur og hann er svo trúfastur, að Hann er trúr sínu orði. Þ.e. Hann er trúr ritningunni. Þetta eiga margir erfitt með að skilja í dag. En á þessu byggir réttlæti Guðs. Hann segir ekki eitt í dag og annað á morgun.Jesús sagði að sá sem væri stöðugur í kærleikanum héldi boðorð föðurins, eins og hann sjálfur héldi þau.Jóh. 15.10.Jeremía 1.12. "Því ég vaki yfir orði mínu til að framkvæma það"
Guð er ekki maður að hann ljúgi, né sonur manns að Hann sjái sig um hönd. ( 4.mos. 23.19)
Vilja ekki flestir eiga vini sem eru menn orða sinna ?
Bloggvinir
- Aðalbjörn Leifsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur
- Flower
- Gladius
- Guðrún Markúsdóttir
- Gísli Torfi
- gudni.is
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Kaleb Joshua
- Högni Hilmisson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Jón Valur Jensson
- Kafteinninn
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Mofi
- Ólafur Jóhannsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Styrmir Hafliðason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Linda
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Benedikta E
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Hörður Finnbogason
- Jón Ríkharðsson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ólöf Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Óskar Sigurðsson
- Valdimar Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2019
- Október 2018
- Desember 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2015
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Nóvember 2014
- Maí 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Desember 2011
- Júlí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Hjálparstarf
Barnahjálp Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík
Hvítasunnukirkjan í Keflavík er í samstarfi við "New Life Africa International" að skapa götubörnum í Nakuru Kenya framtíð. Banka upplýsingar: 1109 -05 - 411999 Kt. 620180-0259
Athugasemdir
Tek undir hvert orð hjá þér, Guð klikkar ekki hann er öruggt athvarf þegar að aðrir svíkja.
Guðrún Sæmundsdóttir, 11.6.2007 kl. 10:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.