Leita í fréttum mbl.is

Lífsbreytandi kraftur

 

Lífsbreytandi kraftur.

 

Þá er upp var runnin hvítasunnudagur, voru þeir allir samankomnir. Varð þá skyndilega gnýr af himni eins og aðdynjanda sterkviðris og fyllti allt húsið þar sem þeir voru . Þeim birtust tungur eins og af eldi væru, er kvísluðuðst og settust á hvern og einn þeirra. Þeir fylltust allir heilögum anda og tóku að tala öðrum tungum eins og andinn gaf þeim að mæla . Post 2. 1-4.

 

Hans andi var kominn til að dvelja innra með Hans fólki. Á hvítasunnudag sjáum við breyttan Pétur. Þessi Pétur sem hafði 3svar afneitað Kristi stígur nú fram fyrir fjölda manns og er nú fullur af djörfung og krafti. Eitthvað hafði gerst. Jú, heilagur andi hafði tekið sér bólfestu í lífi Péturs. Hann var breyttur.

Síðan þá hefur þessi lífsbreytandi kraftur, sem er þriðja persóna Guðdómsins breytt lífi milljóna manna um heim allan. Gefið vonlausum von,  bandingjum lausn  og gefið þjáðum huggun.

Enn í dag hvarfla augu Guðs um jörðina leitandi að þeim sem eru heilshugar við hann, að hann megi sýna sig máttkan þeim til hjálpar.

Gleðilega hvítasunnu.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband