Leita í fréttum mbl.is

Frelsa oss frá illu

Hér er bréf frá eiginkonu manns, sem var hýddur opinberlega í Saudi og dæmdur í 10 ára fangelsi, hver er sökin, jú hann sagði sína skoðun á bloggi. Nú eru Avaaz samtökin að biðja okkur um að skrifa undir áskorun til þýska ráðherrans Sigmar Gabríel sem er á leið í opinbera heimsókn til Saudi Arabíu. Og ég vísa til bréfsins hér fyrir neðan, þar sem kona hans segir að 50 höggum sé lokið, þá eru bara 950 eftir. Saudi Arabía er vagga Islam, landið þar sem Múhameð markaði sín spor. Ein trú og enginn önnur og ef einhver tjáir sig ekki í samræmi við það, þá tekur hann afleiðingunum.

Viljum við virkilega fá þessa hugmyndafræði inn í landið okkar ?

 

Dear Avaaz members,

His hands and feet in shackles, his face contorted with pain, for everyone to see. It's unbearable to think this is how they publicly flogged my husband, 50 times over. Now he could even be beheaded -- but you can help me save him!

My name is Ensaf Haidar and Raif is my husband. Last year, he was sentenced to 10 years in jail and 1,000 lashes for "insulting Islam" -- his crime was that he voiced his opinion on a blog. Raif is a peaceful man and a loving father -- our three children and I miss him dearly and we fear for his life.

No
w Germany could help us free him: In 3 days, Sigmar Gabriel, Germany’s Minister of Economic Affairs, will travel to Saudi Arabia -- and if he uses his influence to take a stand for Raif, he could force Saudi leaders to reconsider.

I have personally asked Sigmar Gabriel for help. But my voice alone is not strong enough. That's why I ask you to support my appeal so that we can see him off with a huge call from around the world to negotiate Raif's release. Please join me now and share this with everyone you know:

https://secure.avaaz.org/en/free_raif_badawi_sl/?bJdOvdb&v=54748

 

saudi

 

 


mbl.is Vissi ekki af fjármagninu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 7
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband