Leita í fréttum mbl.is

Hún var sannur vottur hins sanna Guðs kærleikans.

               Get ekki annað en dáðst að þessari ungu konu, sem í raun gaf líf sitt fyrir aðra og gat ekki horft aðgerðarlaus upp á þjáningar fólksins í Syrlandi.

Set hér inn brot úr bréfi sem hún sendi föður sínum.  

Fann Guð í þján­ing­um annarra

Í gær­kvöldi minnt­ist fjöl­skylda Kaylu henn­ar og vísaði meðal ann­ars til bréf sem hún sendi föður sín­um á af­mæl­is­degi hans árið 2011: „Ég mun alltaf leita Guðs. Sumt fólk finn­ur Guð í kirkju. Aðrir finna Guð í nátt­úr­unni. Sum­ir finna Guð í ást en ég finn Guð í þján­ing­um. Ég hef vitað það í tals­verðan tíma hvert hlut­verk mitt í líf­inu er: að nota hend­ur mín­ar sem tæki til þess að draga úr þján­ing­um.“

Blessuð sé minning hennar.

Kayla Mueller

792248B


mbl.is „Hvar er heimurinn?“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.11.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 8
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 7
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband