7.8.2012 | 20:26
Jóga og ávöxtur þeirrar andlegu iðkunar
Maður sem ég kannast við, heimsótti Indland nýlega og segir frá atviki sem hafði djúpstæð áhrif á líf hans.
Frásögn hans fer hér á eftir:
Í síðustu viku þegar ég var í Indlandi og horfði í augun á Divya, 4 ára stúlku, sem var skelfd og hjálparvana.Foreldrar hennar höfðu skilið hana eftir í vegarkantinum í Tanuku, austur hluta Andhra Pradesh, vegna þess að þau áttu 3 stúlkur fyrir og vildu eignast son.
Þegar ég hitti þessa litlu stúlku, þá var ekki hægt að fá hana til að brosa, hún var í áfalli. Vinur minn Raja, sem fann hana tók hana heim á stúlknaheimilið sem hann og kona hans reka. Þau sögðu mér að Divya hefði ekki talað eitt orð í 4 daga.
Hún grætur sig í svefn á kvöldin og hún skilur ekki hvað er um að vera. Það eru 30 stúlkur á heimili Raja og allar þeirra hafa svipaða sögu. Sumar urðu munaðarlausar þegar foreldrar þeirra dóu, en sumum þeirra var kastað út, vegna þess að þær lifa í þjóðfélagi sem vanvirðir konur. Tvær þessara stúlkna fundust lifandi í öskutunnum þegar þær voru ungabörn.
Raja hefur einnig fundið látin stúlkubörn í vegakantinum í ruslahrúgum. Svín höfðu étið hluta af líkama þeirra.
Vikuna sem ég átti með Raja og konu hans ásamt stúlkunum, sem búa í húsi með 3 herbergjum, 10 stúlkur í hverju herbergi, sofa á mottum á gólfinu. Það er aðgangur að 2 salernum en engin bað aðstaða.
Þessi hjón eiga einnig 2 börn sjálf, en þeim tekst samt að fæða munaðarlausu stúlkurnar á grænmeti og hrísgrjónum á hverjum degi. Þær fá smá kjötskammt einu sinni í viku.
Síðasta sunnudag eftir kirkju fórum við með allar stúlkurnar í Vatnsgarðinn í Tanuku. Það kostar $2 inn og auðvitað komast fátæku börnin aldrei þangað. Þessar stúlkur höfðu aldrei séð sundlaug.
Þær drífðu tánum varfærnislega í vatnið , en eftir smá tíma þá voru þær farnar að leika og skvetta vatni hver á aðra .
Allar nema Divya, litla 4 ára stúlkan sem ég sagði ykkur frá . Hún var mjög hrædd og reyndi jafnvel að flýja út úr Vatnsgarðinum. Og þegar að Raja náði í hana þá sat hún bara einsömul.
En áður en ég fór heim þá hafði kærleikur þessara hjóna unnið hjarta hennar og hún brosti sínu fyrsta brosi og tók þátt í söng um Jesú með hinum stúlkunum.
Lækning var byrjuð í hjarta þessarar ungu stúlku, þökk sé Raja og konu hans fyrir ást þeirra og umhyggju.
Það má segja að saga Divya er endurspeglun á ástandinu í Indlandi í dag, þar sem konur og stúlkur þurfa að líða fyrir grimmd og höfnun.........
Ég læt hér staðar numið með frásögnina, en það sem vakti mig til umhugsunar er, að sú hugsun sem er orsakavaldurinn hér, er einmitt trúin. Það skiptir máli hverju við trúum. Hér sjáum við glöggt dæmi um ávöxtinn af trú hindúa.
Það sem skelfir mig þó enn meir er hve Vesturlandabúar hrífast af þessari trú. Jóga og hindúismi eru samofin. Það er ekkert Jóga án Hindúisma og enginn Hindúismi án Jóga. Það sem fæstir vita um Jóga er, að andlega iðkunin gengur m.a út á leysa úr læðingi snákinn innra með þér.
Ég ætla að halda mér við Drottin Jesú Krist, sem forfeður okkar tilbáðu og hefur gefið okkar landi hingað til heilbrigð gildi, þar sem við berum virðingu fyrir stúlkubörnum, jafnt sem drengjum.
Flokkur: Trúmál og siðferði | Breytt s.d. kl. 20:33 | Facebook
Bloggvinir
- Aðalbjörn Leifsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur
- Flower
- Gladius
- Guðrún Markúsdóttir
- Gísli Torfi
- gudni.is
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Kaleb Joshua
- Högni Hilmisson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Jón Valur Jensson
- Kafteinninn
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Mofi
- Ólafur Jóhannsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Styrmir Hafliðason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Linda
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Benedikta E
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Hörður Finnbogason
- Jón Ríkharðsson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ólöf Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Óskar Sigurðsson
- Valdimar Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2019
- Október 2018
- Desember 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2015
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Nóvember 2014
- Maí 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Desember 2011
- Júlí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Hjálparstarf
Barnahjálp Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík
Hvítasunnukirkjan í Keflavík er í samstarfi við "New Life Africa International" að skapa götubörnum í Nakuru Kenya framtíð. Banka upplýsingar: 1109 -05 - 411999 Kt. 620180-0259
Athugasemdir
Það er ekki neitt að því að stunda Jóga; Þér mundi líða mun betur í jóga fremur en að vera í ruglinu með ímyndaða vini þínum, honum Sússa.. sem er algerlega svikin vara
DoctorE (IP-tala skráð) 8.8.2012 kl. 11:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.