1.5.2010 | 22:47
Guð blessi Ísland
Þessi orð komu upp í huga minn, þegar ég fékk bréf frá vini í Frakklandi, þar sem hann var að lýsa bágu efnahagsástandi Frakklands og tvísýnu E.S.B. landanna og sagði svo: Þegar öllu er á botnin hvolft, þá er Ísland ekki svo illa statt í samanburði við aðrar Evrópuþjóðir.
Það er nefnileg þannig, að þegar stórt skip sekkur þá myndast mikið sog sem dregur allt nálægt með sér niður. Bréf þessa vinar míns lýsti ákveðnum ótta þeirra sem nú þegar tilheyra þessu stóra skipi, sem við köllum E.S.B, og margir héldu að væri ósökkvandi eins og Titanic forðum.
Getur verið að Guð hafi blessað Ísland frá því að fara um borð. Tæpast yrði spillingin upprætt með því að fara um borð í það skip, sem nú siglir undir "Guðleysisfána"
Annað, þegar forsætisráðherra sagði þessi orð í árslok 2008 þá voru margir sem höfðu hann að háði. Það er hins vegar sannfæring mín að þessi orð hans hafi fært landinu meiri gæfu, heldur en erindisbréf núverandi stjórnar um aðild að hinu sökkvandi Evrópubandalagi.
Af hverju, jú ég ætla að leyfa hinum forna spekingi Salómon að svara því er hann sagði:
Þegar réttlátum fjölgar, þá gleðst þjóðin, en þegar óguðlegir drottna , andvarpar þjóðin. Orðskv. 29.2.
Þegar óguðlegum fjölgar, fjölgar og misgjörðum, en réttlátir mun horfa á fall þeirra. Orðskv. 29.16.
Að lokum vil ég vitna í hinn rússneska Alexander Solzhenitsyn sem sagði að : Skilin milli góðs og ills liggja ekki milli ríkja, stétta né stjórnmálaflokka, ...heldur þvert í gegnum séhvert mannlegt hjarta.
Guð blessi Ísland.
Spilling í íslensku þjóðfélagi | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bloggvinir
- Aðalbjörn Leifsson
- Guðrún Sæmundsdóttir
- Aida.
- Árni þór
- Bryndís Böðvarsdóttir
- Baldur
- Flower
- Gladius
- Guðrún Markúsdóttir
- Gísli Torfi
- gudni.is
- Hafsteinn V Eðvarðsson
- Kaleb Joshua
- Högni Hilmisson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Jón Valur Jensson
- Kafteinninn
- Ingvar Leví Gunnarsson
- Mofi
- Ólafur Jóhannsson
- Predikarinn - Cacoethes scribendi
- Rósa Aðalsteinsdóttir
- Ruth
- Sædís Ósk Harðardóttir
- Sigvarður Hans Ísleifsson
- Snorri Óskarsson
- Stefán Ingi Guðjónsson
- Styrmir Hafliðason
- Þormar Helgi Ingimarsson
- Linda
- Guðsteinn Haukur Barkarson
- Benedikta E
- Eygló Hjaltalín
- Sverrir Halldórsson
- Rödd í óbyggð, kristilegt félag
- Tómas Ibsen Halldórsson
- Þórólfur Ingvarsson
- Hilmar Gunnlaugsson
- Guðmundur St Ragnarsson
- Ragnar Birkir Bjarkarson
- ÞJÓÐARHEIÐUR - SAMTÖK GEGN ICESAVE
- Hörður Finnbogason
- Jón Ríkharðsson
- Jóna Sigurbjörg Guðmundsdóttir
- Kristin stjórnmálasamtök
- Ólöf Karlsdóttir
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Friðrik Agnar Ólafsson Schram
- Magnús Ragnar (Maggi Raggi).
- Óskar Sigurðsson
- Valdimar Samúelsson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Eldri færslur
- Mars 2019
- Október 2018
- Desember 2017
- Mars 2017
- Janúar 2017
- Desember 2015
- Október 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Nóvember 2014
- Maí 2013
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Desember 2011
- Júlí 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- Ágúst 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- Ágúst 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
Hjálparstarf
Barnahjálp Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík
Hvítasunnukirkjan í Keflavík er í samstarfi við "New Life Africa International" að skapa götubörnum í Nakuru Kenya framtíð. Banka upplýsingar: 1109 -05 - 411999 Kt. 620180-0259
Athugasemdir
Sæll og blessaður
Frábær pistill.
Megi almáttugur Guð vernda okkur frá ESB.
Er Sumarmótið Hvítasunnumanna síðustu helgina í júní hjá ykkur í Keflavík? Kannski komin auglýsing á heimasíðuna ykkar?
Guð blessi þig og varðveiti
Kær kveðja/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 2.5.2010 kl. 13:40
Sæll aftur.
Nú getur Dísa farið inná facebook og séð að ég setti bloggið þitt á facesíðuna mína.
Shalom/Rósa
Rósa Aðalsteinsdóttir, 2.5.2010 kl. 13:43
Já, góður er pistillinn.
Kærar þakkir, Kristinn.
Jón Valur Jensson, 2.5.2010 kl. 16:47
Takk fyrir góðan pistil, hverju orði sannari.
Guðrún Sæmundsdóttir, 2.5.2010 kl. 18:18
Þakka ykkur góðar kveðjur Guðrún og Jón.
Rósa, aulýsingin fer í póst á mánudag,þriðjudag, jú það er síðasta helgin í júní og þú getur séð þetta gospel.is
Kristinn Ásgrímsson, 2.5.2010 kl. 20:13
Góður pistill. ESB virðist vera mikið guðleysis batterí og ekki vildi ég vera þar innanborðs ef eitthvað fer úrskeiðis hjá þessu risabatteríi.
Mofi, 3.5.2010 kl. 10:53
Takk fyrir góðan pistil Kiddi.
Bestu kveðjur til ykkar úr Hafnarfirðinum.
Tómas Ibsen Halldórsson, 4.5.2010 kl. 10:37
Góð orð og áminning frá frönskum vini. Guð forði okkur frá ESB. Takk fyrir þetta Kiddi.
Guðmundur St Ragnarsson, 13.5.2010 kl. 13:35
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.