Leita í fréttum mbl.is

Alfa námskeið í Keflavík

Fimmtudaginn 14 janúar  kl. 20.00. verður kynningarkvöld á Alfa í Hvítasunnukirkjunni Hafnargötu 84.Þetta  kvöld er opið öllum og ókeypis og einungis kynning  til að hjálpa þér að ákveða hvort Alfa er námskeið fyrir þig .

Alfa námseiðið hófst í Englandi fyrir u.þ.b. 20 árum. Námskeiðið er nú haldið í um 130 löndum í flestum kirkjudeildum. Áætað er að yfir 4 milljónir manna hafi sótt námskeiðið.

Alfa er tíu vikna námskeið , einu sinni í viku þar sem fjallað er um grundvallaratriði kristinnar trúar á einfalda og þægilegan hátt.

Alfa er fyrir alla sem leita vilja svara við spurningum lífsins.

Upplysingar gefur Kristinn í s. 6977993   og Stefán í síma 8992212


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Birkir Bjarkarson

óska ykkur góðs gengis með þetta námskeið - hef sjálfur farið á alfa námskeið og það er bara blessun

Guð blessi ykkur öll í kirkjunni í keflavík og megi verða yfirflæði í jesú nafni

Ragnar Birkir Bjarkarson, 22.1.2010 kl. 13:37

2 Smámynd: Kristinn Ásgrímsson

Takk fyrir það Ragnar minn og Guð blessi þig og fjölskylduna.

Kristinn Ásgrímsson, 22.1.2010 kl. 23:26

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.1.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku: 2
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 1
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband