Leita í fréttum mbl.is

Er enginn sem vill tala máli hinna ófæddu ?

 

Vinur minn Jón Valur Jensson er að tala á bloggi sínu um tillögu sem hann hefur flutt á landsfundi sjálfstæðisflokksins um líf hinna ófæddu.

Maður hefði haldið að svona tillaga fengi nú góðan hljómgrunn hjá flokki sem segist standa vörð um frelsi einstaklingsins. En viti menn þessari tillögu var stungið undir stól.

Það sorglega er, að þegar minnst er á þessi mál þá virðist vera “Þverpólítísk” samstaða um að þegja.

Hins vegar þegar Saddam nokkur Hussein var tekinn af lífi, maður sem hafði kvalið drepið og misnotað heila þjóð, þá sáu nokkrir íslenskir þingmenn ástæðu til að mótmæla.

Nú var talað um ómannúðlega meðferð og jafnvel mannréttindabrot.

En af hverju geta menn ekki séð að "fóstur" er BARN ? Af hverju vill enginn sjórnmálaflokkur vera málsvari hinna ófæddu ?  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

Ég hef fyrir satt að þessi sjónarmið eigi mikið fylgi í Frjálslynda flokknum.

Sigurður Þórðarson, 7.5.2007 kl. 20:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 6
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 42915

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband