Leita í fréttum mbl.is

Færsluflokkur: Heimspeki

Þótt einhver hafi allsnægtir, þá er líf hans ekki tryggt með eigum hans.

Þótt einhver hafi allsnægtir, þá er líf hans ekki tryggt með eigum hans. Betri er lítil eign réttláts manns en auðlegð margra óguðlegra . Betra er lítið í ótta Drottins en mikill fjársjóður með áhyggjum.  Guðhræðslan samfara nægjusemi er mikill gróðavegur... Ef vér höfum fæði og klæði, þá látum oss það nægja. Gef mér hvorki fátækt né auðæfi en veit mér minn deildan verð. Ég kynni annars að verða of saddur og afneita og segja : Hver er Drottinn ? Eða ef ég yrði fátækur, kynni ég að stela og misbjóða nafni Guðs míns.

Verið ekki áhyggjufullir um líf yðar, hvað þér eigið að eta eða hvað þér eigið að drekka, ekki heldur um líkama yðar, hverju þér eigið að klæðast. Er ekki lífið meira en fæðan og líkaminn meira en klæðnaðurinn?

Var að lesa þetta í morgunn, og hugsaði: Peningar koma og fara, en lífið er ekki hægt að kaupa. 

Riningarvers: Lúk. 12.15- Sálmur 37.16- Orðskv 15.16- 1.Tím 6.6-8 - Orðskv. 30. 8-9. Matt. 6.11-25.   

Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 3
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 3
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband