Leita í fréttum mbl.is

Það þarf meira afl til að skapa frið, en stríð.

   Var að lesa bloggfærslu bloggvinar míns Gísla Frey´s og varð hálf undrandi á heiftúðugum viðbrögðum fólks. Mótmælin svokölluðu virðast ekki snúast um heilbrigð skoðanaskipti, eða baráttu fyrir betra mannlífi, heldur er fólk farið að hóta ofbeldi og virðist vilja stríð, og sumir tala um byltingu. Þegar ég les skoðanir þessa fólks, sem ekki fær stjórnað hugsunum sínum eða orðum, spyr ég mig, hvernig ætlar það að stjórna þjóð. Í Orðskviðum Salómons segir: “ Sá sem stjórnar geði sínu, er meiri en sá sem vinnur borgir. Þess vegna segi ég : Þú þarft meira afl til að skapa frið, heldur en stríð.Friður er eitthvað sem kemur frá mannsins hjarta, það er hægt að semja um frið, skapa frið með hervaldi, en spurningin er: Er friður í hjarta þínu? Og er friður í hjarta þínu, hvernig sem kringumstæður eða ytri aðstæður eru. Kringumstæður koma ekki með frið, heldur hvernig þú bregst við kringumstæðunum, þú getur valið frið eða stríð.Það sem fæðir af sér ófrið er af hinu illa. 

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Predikarinn  -  Cacoethes scribendi

Sæll kæri Kristinn. Salómon vissi sínu viti eins og þú bendir á. Ég tek undir hvert orð í grein þinni.

Predikarinn - Cacoethes scribendi , 13.12.2008 kl. 00:04

2 Smámynd: Kristinn Ásgrímsson

Þakka fyrir það Prédikari

Kristinn Ásgrímsson, 13.12.2008 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Kristinn Ásgrímsson
Kristinn Ásgrímsson
Safnaðarhirðir Hvítasunnukirkjunnar í Keflavík. Nafnlausar athugasemdir eru ekki leyfðar á þessum vef og verða fjarlægðar, sem og dónalegar athugasemdir.

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 19
  • Frá upphafi: 42902

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 18
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband